Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 18

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 18
Kirkjuritið. OXFORDHREYFINGIN NÝJA. Ágrip af sögu hennar. Eitt af því, sem nú vekur mikla athygli í kristnilífi heimsins, er Oxfordhreyfingin nýja, eða „Tlie Oxford group movement“. Hún hefir á síðustu árum hreiðst óS- fluga um lönd og álfur, svo aS undrum sætir. Þykir vmsum, sem þar risi afturelding eftir stríðsnóttina og muni hún eyða sortaskýjunum í lofti, svo að ekki komi úr helskúrir yfir nútímakynslóðina enn á ný. Henni fylgir sá máttur, að enginn fær dnlist, er virðir fyrir sér opnum augum andlegu veðrahrigðin á vornm dögum. Og einnig liér norðnr i höfnm eru þeir teknir að gefa henni gætur, sem áhuga hafa á trúmálum og láta sig nokkuru skifta stefnu þeirra og strauma í veröldinni umhverfis oss. Heitið Oxfordhreyfing á þessari stefnu er ekki alls kostar liepjjilegt né réttnefni. Þvi að fyrst og fremst lieitir þannig önnnr eldri stefna á Englandi, hákirkju- leg, frá fyrri hluta 19. aldar, og svo er hreyfingin ekki í fyrstu frá Oxford runnin, heldur er það Yesturheims- maður, sem hrindir lienni af stað. Frank Buchman heitir hann og er fæddur 1880 í Pennsborg í Pennsylvaniu. Nam hann skólalærdóm sinn þar vestra og lauk liáskólaprófi í guðfræði. Var hann heldur óframfærinn á skólaárum og þótti ekki mikið að honum kveða. Eldi mjög lengi af óframfærni hans og löngu siðar, þegar tekið var að skrifa hækur um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.