Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 35

Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 35
273 Kirkjuritið. MessugjörÖ fyrir 70 árum. og þeir elztu mundu vel fyrirrennara hans, séra Eggerl Guðmundsson. Nú var nýkominn að Reykholti séra Þórður Þórðarson, og var hann sjölti presturinn, sem þjónað hafði Reykholti frá dögum séra Þorsteins Helga- sonar. Hinir voru: Séra Jónas gamli, séra Jónas yngri, séra Yernharður Þorsteinsson, séra Jón Þorvarðsson og séra Þórarinn Kristjánsson. Elztu kirkjugestir í þetta sinn mundu þá álta Reykholtspresta. Altítt var, að fólk stytti sér stundir við að leggja manngildi þessara presta á vogarskálar, og sýndist þá ekki öllum á einn veg. Flestir voru þeir vel gefnir á ýmsa lund, en enginn þeirra dýrlingur í liuga fólksins, nema, ef vera kynni, séra Þorsteinn Helgason. í minni tíð hafa verið átta prestar í Reykholli, og af þeim man ég sjö. Minningar- spöld tveggja þeirra nafnkenndustu frá eldri tímum hanga nú í Reykholtskirkju. í þetta sinn var annar þessara prestur í Reykholti, séra Þórður, sonur Þórðar hávfirdómara i Reykjavík, en hann var sonur séra Jónasar gamla í Reykholti. Hálfhræður séra Þórðar voru Jónassen, landlæknir í Reykjavík, og Theódór, sýslumaður í Hjarðarholti. Móðir séra Þórðar var Margrét Stefánsdóttir, prests að Sauðanesi. Var hún alsvstir Einars umboðsmanns á Revni- stað, móðurföður Einars skálds Benediktssonar. Bar séra Þórður lílið svipmót sinna föðurfrænda, en liktist mjög í móðurætt, meðal annars var andlitsfall, augnabún- ingur og svipmót auðsætt með þeim frændum, séra Þórði og Einari Benediktssyni. Séra Þórður var meðal- maður á hæð, en þrekvaxinn. Varð liann og allþung- fær af offitu, sem lýtti nokkuð það hetjulega gervi, sem honum var áskapað. Hann var dökkur yfirlitum og svartur á liár og skegg. Hann var ekki laus við gáska og glettni og ekki skrumlaus í frásögn. Af sjálfum sér hafði hann aldrei neitt að segja. Víns neytti hann oft og ekki alltaf i liófi, en var jafnan friðsamur þá sem endra- nær.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.