Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 83

Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 83
83 algerlega árið 1788; þangað gat hin brezka stjórn því ekki lengur flutt hina verstu óbótamenn, eins og áður hafði verið venja, meðan Norður-Ameríka laut yfirráðum Breta; þess vegna varð brezka stjórnin að velja einhvern annan blett á jörðunni til þess að geyma afbrotamenn- ina; austurhluti Ástralíu varð fyrir valinu. A 13. degi maímánaðar árið 1787 lögðu 11 skip á haf út fráBret- landi og ætluðu sór til Nýa-Suðurwales; flotaforingi var Arthur Philip höfuðsmaður. Á skipunum voru 212 hermenn og af þeim voru 40 með konum og börnum ; þar að auki voru á skipunum 770 afbrotamenn' og 570 landnámsmenn; þeir höfðu með sór öll nauðsynleg á- höld og matvæli til tveggja ára. Eftir 8 mánaða úti- vist tóku skipin land við fióa einn á ströndum Nýa- Suðurwales; það var á 21. degi janúarmánaðar árið 1788. Flóa þann, er þeir komu skipum sinum í, hafði náttúrufræðingurinn Banks, sem var með Cook á ferð- um hans, kallað Botany-Bay. Yið nákvæmari rannsókn fundu menn samt, að jarðvegurinn var ekki heppilegur til þess að setjast þar að, svo var og höfnin eigi góð; þess vegna fluttu landnámsmennirnir sig til Port-Jack- son, sem er norðar en Botany-Bay. Þar komu þeir í lítinn fjörð, sem var sex mílur frá höfninni; á rann eftir dalnum inn af firðinum og að öllu leizt þeim hið bezta á sig þar, þess vegna völdu þeir sér þar nýlendu- stæði og stofnuðu borgina Sydney með öllum þeim há- tíðahöldum, sem tími og ástæður leyfðu. Samkomustaðurinn var á bletti einum, sem ruddur hafði verið frumskógnum; þar var lesin upp skipun kon- ungs um að Arthur Philip skyldi vera landstjóri yfir Nýa-Suðurwales, er náði yfir hálft meginiandið og næstu eyjar; landstjórinn hafði heimild til þess frá hinu brezka þingi, að fella dauðadóm yfii' þeim mönnuin, er glæpi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.