Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 76

Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 76
370 G. J.: Fyrsti sunnud. í aðventu 1877. Nóv.-Des. Enimausgöngunni var enn ekki lokið. Þeir áttu eftir að í'ara lieim að Broddanesi, en Bjarni fór þangað með Birni. Það varð Bjarna hlutskipti að tilkynna aldur- lmignum foreldrum, systkinum og vinum þessar miklu fréttir. Það liafa verið þung spor. Þegar þeir komu liing- að, var búið að lesa húslesturinn. Hér þurfti ekki að rjúfa lielgihaldið með sorgarfregninni. Þannig var þetta þá. En hvernig er það núna? Kirkjurnar margar lokaðar, þótt helgur dagur sé. Hús- lestrar niðurfallnir, að svo miklu leyti sem ég til veit. Aðeins eitl er óbreytt. Dauðinn er alltaf á ferð um heim- inn. En við skulum vona, að alltaf skíni einhver geisli i gegnum myrkrið lians. Guðbjörg Jónsdóttir. Fréttir Séra Jóhann Hannesscn kristniboði er nýlega kominn lieim eftir 7 ára starf í Kína. Hefir hann einkum dvalizt í Hunan í Mið-Kína sunnanverðu og leyst mikið verk og vandasamt af liendi, enda er hann maður brennandi í anda og ágætum liæfileikum búinn. Kirkjuritið býður liann vel- kominn heim og óskar honum allrar blessunar. Mun ritgerð eftir hann birtast i næsta hefti þess. Stúdentaráð Háskólans efndi til hátíðamessu í Dómkirkjunni 1. desember. Séra Björn Magnússon dósent prédikaði og séra Sigurbjörn Einarsson dósent þjónaði fyrir altari. Hálfrar aldar afmæli Akraneskirkju. Hátíðaguðsþjónusta var lialdin í Akraneskirkju sunnudag- inn 8. nóv. til minningar um hálfrar aldar afmæli kirkjunnar. Við guðsþjónustuna fluttu þeir ræður biskup, héraðsprófastur séra Sigurjón Guðjónsson og sóknarpresturinn séra Jón Guð- jónsson. Biskupinn dr. Sigurgeir Sigurðsson hefir flutt frásögn um utanför sina til biskupafundarins í Svía- ríki í tveimur útvarpserindum 27. okt. og 3. nóv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.