Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 70

Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 70
68 KIRKJURITIÐ og haldi hverjum einasta þumlungi þessa lands, sem Guð hefir henni gefið. Ekkert minna má heldur nægja. Með sama hætti skal hlúa að bókmenntaarfi þjóðarinnar. Ef Norðmenn þakka Heimskringlu Snorra Sturlusonar frelsi þjóðar sinnar, hversu miklu fremur mega þá íslend- ingar þakka frelsi sitt ritum og Ijóðum sinna beztu sona. Bókmenntir vorar eru snar þáttur af þjóðarsálinni. Bar- áttan fyrir því að fá handrit vor heim er þess vegna barátta fyrir andlegu lífi hennar. Þér þekkið ef til vill frásögn Jóns Gissurarsonar um Jón Þorláksson, bezta skrifara á Vest- fjörðum: Hann hafði varið æfinni til að skrifa helgar bækur, og þegar hann var dáinn, stirðnuðu ekki þrír efri fingurnir á hægri hendi. Menn lögðu penna á milli þeirra, og höndin skrifaði: Gratia plena. Dominus tecum. Svo var íþrótt hans samgróin allri persónu hans. Minnir þetta ekki á þjóð vora og ritlist hennar — órofa- sambandið í milli? Á nokkur önnur þjóð fremur en hún það, sem hún hefir skrifað ? Hefir þurft að halda á pennanum fyrir hana? Hún hefir ritað með hjartablóði. Hættum ekki fyrr en hún hefir heimt allt, sem hún á dýrast, aldrei — aldrei fyrr. Innri þroski og göfgi þjóðarinnar er eina trygging hennar fyrir frelsi og sjálfstæði, einnig hið ytra. Leitið fyrst Guðs ríkis — hið innra með yður — og þá mun allt þetta veitast yður að auki, var eitt sinn kennt. Sá boðskapur úr- eldist ekki og dagana lifir alla. Óskasteinninn er nærri yður hverjum um sig. Þar sem lýðræði ríkir, má telja, að einstaklingurinn hafi þjóðar- giftuna í hendi sér. Dyljumst þess ekki, hve nátengdur vor eiginn þroski er þjóðarþroskanúm. Og allra mest er þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.