Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1960, Side 7

Kirkjuritið - 01.01.1960, Side 7
Nýtt ár í nafni Jesú. Prédikun í Dómkirkjunni á nýársdag 1960. Legg yfir liöiö ár líkn pína, Drottinn hár, böl þess og banasár, bros þess og leik sem tár. Fyrirgef allt, sem er afgert og brotiö hér, leys hvem, sem lœöing ber, leiö þann, sem villtur fer. Blessa þú byrjaö ár, bros þess og önn og sár, vandkvœöi, vonir, þrár. Vernda oss, Drottinn hár. Allt lýtur einum þér, eins þaö, sem var og er. Áriö, sem er og fer, eilífö í skauti ber. Þegar átta dagar voru liðnir og hann skyldi umskera, var hann látinn heita Jesús, eins og hann var nefndur af englinum, áður en hann var getinn í móðurlífi. — Lúk. 2,21. I. Ár hefur kvatt og annað heilsar, áfangi að baki og nýr fram- undan. í áfangastöðum æviskeiðsins viljum vér gjarnan staldra við og skyggnast um, einnig um áramót. En á vegi tímans gilda

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.