Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1962, Page 39

Kirkjuritið - 01.04.1962, Page 39
KIRKJURITIÐ 181 trúar og siðgæðismcnningar þeirrar, sem hún á að veita inn 1 þjóðlífið. Ég veit engan stað svo sjálfkjörinn fvrir þessa liáborg kirkj- unnar sem Skálholt, bæði vegna sögu þess og auk þess einnig legu þess eins og nú liáttar. Því tel ég að Skálholt bíði þess eins, að gegna sínu fyrra hlutverki, að vera áeðsti hiskupsstóll Islands allt til enda sög- unnar. Aðspurður, livort ég teldi að biskup skyldi fluttur í Skálliolt, svaraði ég: Að óbreyttri stöðu lians tel ég liann betur settan í margmenninu en að vera svo umkomulaus austur í Skálholti. Lokaorð mín voru á þessa leið: Hægt er að reisa í Skálholti búnaðarskóla, hrossaræktarbú, skinnaverksmiðju og livað sem er, en endurreisn Skálholts verður gjörð ineð því einu að reisa þar biskupsstól að nýju. Maurice Maelerlinck: Afangar „Vegurinn ber alltaf af gistihúsinu“. — Cervantes. Þessi urnmæli spanska stórskáldsins, Cervantes, eiga við lífsreynsluna- I þann tíð, sem ég var ungur, kepptist ég oft um of við að ná einhverju takmarki, ljúka hinu og þessu verki. „Þegar þessu er lokið“, var ég van- ur að segja við sjálfan mig: „verð ég ánægður og uppsker laun mín“. Seinna komst ég að raun um að allar framkvæmdir eru, eius og öll gistihús, aðeins áfangastaðir á leiðinni. Sjálft ferðalagið er hin eiginlegu lífsgæði, hæði erfiðið og þráin að halda í horfið. Nú er mér ljóst að ég get með gleði litið um öxl yfir þessi áttatiu og fjögur ár, sem ég á að haki, og þó er mér annað enn þýðingarmeira: ég get enn horft með von og þrá fram á við. Mér hefur lærzt að stika að hverju gistihúsi meðfram leiðinni með hug ferðamannsins — að líta ekki á það sem endastöð heldur áfanga, þaðan sem lagt er upp í nýja og betri lilraunaför.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.