Kirkjuritið - 01.04.1963, Page 28

Kirkjuritið - 01.04.1963, Page 28
KIKKJ URITIÐ 170 orðið mjög dýrmætir. f kirkjulífinu er þannig vakning nauð- syn, og fáir liafa betra af henni, lieldur en ungt fólk. En ábyrgð þeirra, sem leiðandi eru í safnaðarlífinu, er geysilega mikil, og sú bætta er ætíð nærtæk, að unga fólkið verði fyrir vonbrigð- um, þegar lieim er komið aftur, ef ]>ví mætir aðeins skilnings- leysi og vantrú á liæfileika þeirra eða staðfestu. Söfnuðirnir geta haft mikið gagn af því að fá þetta unga fólk aftur til starfa, reynsla þess er dýrmæt, ábuginn kraft- mikill. Það smitar út frá sér og vekur jafnaldra og heimili- Unga fólkið er reiðubúið, það þarf aðeins að veita því tæki- færi. Veit Stosz (1445—1533)! KOSS JUDASAR

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.