Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1963, Qupperneq 32

Kirkjuritið - 01.04.1963, Qupperneq 32
174 KIRKJUIUTIÐ ára gamalli kirkju. Guð sendir þjóna sína veg allrar veraldar og heldur þó áfram verki sínu. En presturinn fyllist þakklæti við þá umhugsun að liafa hlotið leyfi til að vera einn lilekkur keðjunnar. Kai Jensen gaf út nokkrar bækur. Þær lýsa sama anda og hér hirtist. Hann er því harmaður af mörgum. Jafnvel þótl gleðin só hverful, fer þó oft löng eftir- vænting á undan henni, og enn lengri endnrminning fylgir í kjölfar hennar. — Jean Paul. Þú lékst þér að' gæfunni líkt og harn að leikfangi, og Ieiddir aldrei að því hugann, hversu hrothælt dýr- indi þú hafðir á milli handanna. —- Aljrcd de Musset. V E R S Pg kem aj újnum œvisjó á unuósfagra strönd, þótt geymist lík í grajar j>ró til Guiis mín stígur önd. Ur myrkri heims í Ijós ég Zíð og loja, Guii, l>ig alla tíS. Og jriS mitt hjurta hlýtur. M. G. de la Gardie.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.