Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 42

Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 42
376 KIRKJUBITIL) Ráðningin í jietta prestsslarf gildir til næstu fjögurra ára. Þótti þaS eðlilegt í fyrsta sinni sem stöðunni er ráðstafað, en annars geng ég út frá þriggja ára ráðningartíma. Á liðnu ári hefur kirkjan þannig fengið 9 prestsembætti lil viðbótar þeim, sem hún áður hefur að lögum. Þar að auki liefur kirkjan fengið tvö embætti, sem einnig eru mjög mikilvæg fyrir liana: Hinn 15. febrúar var Finnur Árnason, byggingameistari, skip- aður eftirlitsmaður með prestssetrum og til þess að vera ráðu- nautur safnaða um kirkjubyggingarmál. Ég lief getið þess bér á synodus að undanförnu, að þessi ráðstöfun hefur lengi verið á döfinni, þótt framkvæmdin drægist langt fram yfir það, sem ég taldi mig liafa ástæðu til að vænta. Margir prestar eru þeg- ar Ininir að kynnast þessum nýja starfsmanni og munu þeir allir liugsa gott til aðgerða bans, eftir því sem liann fær um ráðið. Hann hefur þegar afkastað miklu verki við að afla sér yfirlitsþekkingar á ásigkomulagi íbúðarbúsa á prestssetrum, en svo var ráð fyrir gert, að það yrði bans fyrsta verk að semja skýrslur um ástandið, ef verða inælti að framkvæmdir eftir- leiðis gætu fylgt nokkurn veginn fastri áætlun og viðbald emb- ættisbústaða lotið einbverjum föstum reglum. Ilvort tveggja þetta befur verið of mikið bandabóf að undanförnu. Veldur því bæði það öngþveiti í fjármálum prestssetranna, sem verið liefur ríkjandi ástand um árabil, en einnig skorlur á albliða yfirsýn, eftirliti og starfsáætlunum. Ég tel, að með þessu nýja starfi bafi mikið unnizt og raunar það, sem óbjákvæmilegt var að fá fram, ef unnt á að verða að þoka málefnum prestssetr- anna í æskilegra liorf. En til þess er þessi ráðstöfun að sjálf- sögðu ekki einhlít, beldur verða fjárráðin einnig að rýmkast til stórra muna og í samræmi við raunliæft mat á ástandinu i byggingarmálum prestssetranna eins og það er. Geta ber þess í þessu sambandi, að fjárveiting til endurbóta á gömlum íbúðarbúsum á prestssetrum fékkst bækkuð í fjár- lögum þessa árs í tvær milljónir úr einni árið áður. Þá hefur verið ráðinn umsjónarmaður kirkjugarða frá 1. júlí 1964, samkvæmt hinum nýju kirkjugarðalögum. Ráðinn var Aðalsteinn Steindórsson, garðyrkjumaður, til eins árs. Báða þcssa starfsmenn býð ég velkomna til starfa með prest-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.