Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 102

Kirkjuritið - 01.01.1965, Blaðsíða 102
KIRKJURITIÐ 96 Kinnig vék hann aiV kirkjukvölduni, sem lialdin voru á IsafiriVi og í SúiVa- vík s. 1. vetur og nú í haust. I’á gat prófastur þess, aiV girtur var grafreitur- inn í Hnífsdal meiV sleinsleypu á þrjá vegu s.l. sumar. AiV skýrslu prófasts lokinni kvaddi sér hljóðs Engilbert Ingvarsson safn- aiVarfulltrúi og lýsti gjöf, sem UnaiVsdalssókn harzt á s.l. suinri, seiu er róiVukross, gefinn af Birni Björnssyni verkstjóra frá IsafiriVi, til niinningar uni foreldra og fósturforeldra hans. Séra Þorhergur Kristjánsson gal hæiVi gjafa og framkvænida í sam- handi við Hólskirkju. Hefur kirkjan öll verið teppalögð. Ekki alls fyrir löngu harst lienni gjöf frá Kvenfélaginu í Bolungarvík, sem er stóll undir Guðhrandshihliu, er kirkjan keypti á siniiin tíma. Að því loknu las prófastur upp reikninga hinna ýmsu kirkna prófasts- dæmisins og kirkjugarðanna. Einnig las hann skýrslur um prestsverk í prófastsdæminu á s. 1. ári. Skírð voru 124 hörn, hjónavígslur voru 22, greftranir 35. Messur voru 157 alls, altarisgestir 369, fermd liörn 100; 52 drengir og 48 stúlkur. Eru litlar hreytingar á þessum töluiii frá ári til árs. Miklar umræður urðu á fundinum uni ýmiss atriði, sem kirkjuna varða; safnaðarlíf, ástand kirkna, sem víðast í liéraðinu eru í ágætu slandi. Þó er kirkjan á Nauteyri undantekning og þarf hún endurhóta við. Stendur hún nú á eyðistað, sem gerir þjónustu þar erfiða eða illmögulega. Séra Þorhergur Kristjánsson, sem nýkominn er af kirkjuþingi, sagði nokkuð frá störfum þingsins. Sagði hann m. a. frá frumvarpi til laga um veitingu prestakalla og frumvarpi um Kistnisjóð, sem nota skal til ýmislegr- ar kristilegrar starfsemi. Þá gat hann einnig um frumvarp mn æðstu stjórn kirkjuinála; að hiskupar skuli vera þrír, í Heykjavík, Skálholti og Hólum, þar sem einuni manni sé orðið ofviða, vegna breyttra aðstæðna, að gegna æðstu stjórn þessara mála. Er hér var komið máluni, var orðið áliðið dags og fundi slitið. Þakkaði prófastur fiindannönmim fundarsetu og óskaði þeim góðrar heimferðar. ÆskulýSsráö Reykjavíkur liefur eignast nýtt og veglegt tómstundaheim- ili á Erikirkjuvegi 11. Var tekið í notkun um iniðjan janúar s. 1. Verður þar mikið um alls konar starfsemi og „opið hús“ fyrir æskuna kl. 8—11.30 daglega. Prentvilla varð í desemberhefti Kirkjuritsins 1964, hls. 418. Þar stendur, að 6000 manns hafi sótl kristilegt inót í Valnaskógi, átti að vera 600 — sex hiindruð. KIRKJURITIÐ 31. árg. — 1.-2. hefti — jan. - febr. 1965 Tímarit gefið út af Prestafélagi islands. Kemur út 10 sinnum á ári. VerS kr. 150 árg. Ritstjóri: Gunnar Árnason Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson, Jón Hnefill Aðalsteins* son, Kristján Búason, Sigurður Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamel 43, sfmi 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.