Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.01.1966, Blaðsíða 21
KIItK J URITIÐ 15 f hverju finnst þér kirkju og kristni hafa helzt fariS fram eSa trakafi hérlendis um þína daga? Hvernig er vifihorf þitt til framtímans — hvafi telur þú naufi- synlegast og mest a&kallandi innan kirkjunnar? elur þii hlut leikmannanna nœgan afi safnafiarstarfinu? ASalsvar mitt viS þessum 3 spurningum er:Framtífiarhorf- u,nar eru jafnbjartar og fyrirheit Drottins. Enda þótt deyfSin se svipuð og „í gamla daga“, þá ber nú miklu meira á sann- iistnum áhugamönnum bæði meðal presta og leikmanna. ^fistniboSsábugi fer vaxandi, — kristilegum blöðum fjölgar, þótt lítil sé enn útgáfa kristilegra bóka, — Ríkisútvarpið st>ður kirkjuna meir en lítið, — þótt sumir séu þar bjáróma. Skálholtskirkja er reist og margar aðrar kirkjur, og ræktar- senn og fórnarlund miklu meiri í þeirra garð en fyrr þekktist. Trúað fólk víðsvegar að streymir að samfundum K.F.U.M. og ' einkum í Yatnaskógi árlega. — Kristileg æskulýðsfélög og livar. Og safnaðarstarf liafið á stöku stað. eru nú árlega lialdnar í Reykjavík, og aðsókn Prýðileg — 7 eða 10 daga í röð — af fólki, sem sjaldan fer í kirkju, og árangur meiri og betri en flestum kom til hugar. — ^ æri fé og góðir starfsmenn fvrir Iiendi að koma þeim tjöld- um UPP víða um stærstu bæina, mætti búast við almennri trú- arvakningu. Reynslan erlendis sannar að svo fer það, hvort sem við skiljum það eða ekki. — Mannúðarfélögin eru miklu ^leiri nú en fyrir t. d. 30 árum, en mörg eru þau í litlum tengsl- uin við sérstaka söfnuði, — og trúaðir áhugamenn láta þar oft ^ítið á sér bera. Kristilegt safnaðarstarf blómgast ekki á fáum arum nema það sé reist á gömlum merg. Reynsla nágrannaþjóða vorra sýnir þetta. Þegar kristi- íegar vakningar koma eftir langan svefn, þá fer allur af- gangstínii liinna vöknuðu í að boða Krist, og verja sjálfa sig f'rir ýmsum misskilningi, stofna þeir þá oft sérstök félög 1 þeim tilgangi, en meira en lítið er undir því komið, að þar nJoti aðstoðar frá þroskuðum og víðsýnum prestum, annars liafa þessi félög orðið bálfgerðir sértrúarhópar til tafar aðal- efninu, að boða Krist. Þeg ar misbrestur var á samstarfinu, liðu eru stofnuð liér T j al ds amkomur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.