Kirkjuritið - 01.07.1969, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.07.1969, Blaðsíða 5
KIRKJURITIÐ 243 Hún er í hæSum. Hin sanna, fullkomna mynd liennar er uiuvafin og liulin himnanna dýrð, liin jarðneska ásýnd hennar er aðeins endurskin, og sá bjarmi er tíðum hjúpaður mistri og mörguni skugga. En þeir sem elska Jiana í lægingu hennar liér 1 duftsins lieimi, af því að þeir liafa fundið liana sem móður S1na, af því að hún hefur borið 1 jós og varma Drottins að sálum þeirra, þeir eygja sólroðann á liinum eilífu liæðum og þeir l'orfa þangað og stefna þangað og þrá það og biðja þess, að Jieir megi bera birtu þaðan yfir veg samferðamanna sinna, nirtuna frá lieimi fagnaðarerindisins. Og þegar ég kveð vígslu- föður minn og margra vor, þegar vér kveðjum kennara vorn °g bróður og föður, Ásmund biskup Guðmundsson, þá er það °ss ljóst öllum, að vér eigum þakkir að tjá í nafni vorrar ís- lenzku kirkju fyrir ævistarf manns, sem frá yngstu árum hefur viljað eitt og þráð það eitt, að kraftar lians og hæfileikar ntættu verða til styrktar móður vorri, kirkju Krists. Ég ætla inn þetta, um einlægni og einbeitni þessa vilja, liafi fáir staðið honum jafnfætis í vorri samtíð og varla nokkur framar. Álþjóð veit að liún liefur átt mikilhæfan son þar sem liann 'aG ötulan þjóðhollan nytjamann og víst unni liann landi og j'Joð, náttúru og sögu og tungu, en það var kirkjan, sem átti !ann fyrst og innst og alls kostar, gáfur lians og krafta og glóðina sem innra brann, og a 111, sem hann vildi og vann var I enni vígt, af því að liugur hans var helgaður kirkjunni og ennar konungi allt frá föðurranni og móðurknjám. í*egar fyrir hálfri öld var Ásmundur Guðmundsson orðinn I Joðkunnur áhugamaður um kirkjunnar mál. Rödd hans barst 7r l1að veit ég af reynslu — frá Helgafelli vestra allt austur í eoalland og þess varð ég glöggt var, þegar ég tveimur ára- lugum síðar vor orðinn prestur í sóknum á Snæfellsnesi, þar I®111 liann gegndi aukaþjónustu skamman tíma, að enn var lans minnzt sakir síns þýða og ljúfmannlega viðmóts, vegna ?Venjulegrar árvekni í starfi og ekki sízt sem eftirminnilegs enninianns. .. ^ega •' hann síðan gerðist skólastjóri austur á Eiðum fór því jJarrk að hann liætti að láta kirkjunnar mál til sín taka. - þar var hann bennar sonur og þjónn. Hann var virkur eiagsmálum presta, vekjandi og hvetjandi, og hann ritaði á f lUl árum margt um kirkjuleg og trúarleg efni.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.