Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 40
326 KIRKJURITIÐ föðurbróðir minn, gerði menn úr piltunum. meðan lians naut við“. Sérstœtt liirSisbréf Á síðustu páskum lásu prestar Borgarstiftis í Noregi af predik- imarstól liirðisbréf liins nýja biskups síns, Per Lönning. Það er aðeins liálf önnur blaðsíða í Kirkjuritsbroti, smá- letruð. Mun það einstætt. Eftirfarandi kaflar gefa meginmál þess til kynna: Samfélag nútíðarinnar er svo fjölþætt og margbreytilegt, að það gerir kröfur til vor á ótal sviðum. Sé grafið til grunna er lilutverk kirkjunnar alltaf það eitt að stefna mönnum til fund- ar við Jesúm Krist, liinn krossfesta og upprisna. En ef vér dirf- umst með sanni að trúa því að Guð liafi sent son sinn og samsamast öllu því, sem mannlegt er, þá og nú og um allar aldir — að „Orðið varð liold og bjó með oss“ einnig að fullu og öllu 1969 — getum vér ekki látið neina erfiðleika aftra oss frá að flytja fagnaðarerindið liverjum og einum, livar sent liann er, og með þeim hætti að það hafi sína þýðingu í þeim kringumstæðum, sem liann á við að búa. Jafnt á akri og mörk, á verkstæðum, í verksmiðjum, í skóluni og skrifstofum — ja? innan veggja lieimilanna — eiga menn að stríða við vandamál nýs tíma og þvingast til a leita nýrra svara. Þar við bætist, að nú leggst oss þyngra á lijarta en nokkra sinni fyrr, ábyrgð vor gagnvart meðbræðram vorani og öllu heimsástandinu..............• Svo virðist, sem í samfélagi nútímans sé vaxandi áliugi á að lieyra „rödd kirkjunnar“ í viðræðum um aðkallandi vanda- mál. Jafnvel þótt það geti verið •— og sé — hættulegt fyru' kirkjuna, að láta bendla sig við slíkar umræður á veraldlegan hátt, setja upp bros og grípa til auglýsinga í trausti þess að persónutöfrar og snjallyrði komi sér betur en að lialda Guðs orði frarn af fullum krafti, verður livaða biskup sem er að' horfast í augu við, að nú er það engin óverulegur þáttur af hlutverki lians að taka slíkum áskorunum og svara þeiin — eða gera að öðram kosti lýðum ljóst livers vegna kirkjan a ekki að svara. Ytri skipulagsatriði era ekki lielgir hlutir. Erindi kirkjunn- ar er heilagt en ekki starfsmeðul liennar. Siðirnir eiga aðeins rétt á sér méðan þeir gagna boðskapnum en ekki lengur. Kirkj-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.