Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Side 12

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Side 12
12 24 tíma á 60 mínútur(’) á 60 sekúnd- ur (”). Almanaksmánuðir hafa: janúar 31 dag, febrúar 28 d. (eða 29 þegar hlaupár er), marz 31, apríl 30, maí 31, júní 30, júlí 31, ágúst 31, sept. 30, októb. 31, nóvcmber 30 og desember 31 daga. Hlaupár er þegar ártalinu verður full- deilt með 4; þó ekki aldamóta árin. Hringinál. Hring er skift í 360 gráð- ur eða stig (°), á 60 mínútur (’), á 60 sekúndur (”), lning er einnig skift í 32 stryk, 1° á jafndægrahring er 14,751 inílur á lengd. liiti er mældur í gráðum (°). Aigeng- astur hitamælir er Celsius (C.), sýnir hann frostmark (vatn með ísmulningi eða krap) við 0° en suðuhita við 100°. Annar er Reaumur (R.); þar er frost- mark við 0° en suðumark við 80°. líng- lendingar og Norður-Amerikumenn hafa hitamælinn Fahrenheit (F.), frostmark

x

Handbók fyrir hvern mann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.