Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 34

Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 34
30 F A N N I-: V í myrkrinu varð ég þess var að ég var kominn inn í kirkju- garð, og við kirkjuna fann ég sinugu, sem inér virtist vera kjallaragluggi. Kg varð glaður yfir að finna þar skjól i illviðr- inu. Fg smaug því inn um <)]>ið í þeirri von að geta orðið í kjallaranum um nóttina. Kn þegar ég kom inn lyrir, fann ég enga jörð undir iötum mér, en slcpti þá tökum og féll djúpt niður, án þess þó að meiða mig. þótt ég vissi ekki livar ég var staddur, sofnaði ég skjótlega. Um morguninn sá ég mér til mikillar skelfingar að ég var staddur í grafhvelfingu, og á allar hliðar umkringdur af skreyttum líkkistum. Eg leit- aðist við að komast burtu, en járnhurðin var óhifanleg sem bjarg, og glugginn, sem ég hal'ði komið inn um, var á að gizka 10 l'et uppi á sléttum nnirveggn- uin. Eg var því algerlega inni- byrgður. Eg fór nú að hrópa og kalla um hjálp af öllum kröftum, en sá hvorki né heyrði neitt þann hræðilega langa dag. Nóttin leið einnig án hjálpar, án nokkurrar vonar um líf. Næsta morgun lá ég máttlans og eyðilagður af hungri og hræðslu á gólfinu. Þá heyrði ég að marraði í hurðinni og inn kom lilil stúlka. Eg reyndi að rísa á fætur og komast að dyrunum, en hún skelti þá hurð- inni aftur og hljóp lafhrædd hurtu, en kom að vormu spori aftur með föður sinn, og mátti það ekki seinna vera, því ég féll í ómegin. Eg för nú með manninum, sem var skólakennari bæjarins, heim á heimili hans, og varð ég þar að segja upp alla söguna, »IJótt þú sért ófyrirleitinn«, sagði kennarinn, »liefir guð vissulega ætlað þér að vinna eitthvað fleira, þar sem hann frelsaði þig svo dásamlega. Grafhvellingin liggur svo afsíðis, að enginn maður hel'ði getað heyrt óp þitl. Það er meira en ár síðan ég kom þar síðasl, en snemma í morgun datt mér í hug að fara að sópa þar, og láta dótlur ínína hyrja. Eg reyndi hvað el'tir annað að hrinda því úr huga mínum, en fékk ekki l'rið fyr en ég afhenti dóttur minni lykilinn. Pað var eins og þessi hugsun þvingaði mig lil þess«. Eg fór aftur til Berlínar. Hin nýafstaðna liætta og guðs yíir- náttúrlega hjálp úr henni gerði mig að nýjum og betra manni. Guð l'relsaði mig, ekki með til- viljun, heldur með kraftaverki. Það er mín bjargfasta trú. Eða hvað segið þið? Kallið þið þetta einnig tilviljun? (Pýtt af P. i-\).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.