Jörð - 01.02.1940, Side 69

Jörð - 01.02.1940, Side 69
Menntamálaráð°g Þjóðvinafélagið gefa út þessar bækur árið 1940: Aldous Huxley: Markmið og Ieiðir. Guðm. Finnbogason íslenzkar'. Jóhann Sæmundsson: Mannslíkaminn og störf hans. Lytton Strachey: Viktoría drottning. Kristján Albertson Islenzkar. Knut Hamsun: Sultur. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi íslenzkar. Andvari. Aimanak Þjóðvinafélagsins 1941. T. E. Lawrence: Uppreisnin í eyðimörkinni. Bogi Ólafsson íslenzkar. — Fastir áskrifendur fá bækurnar gegn 10 króna árgjaldi. — Árni Pálsson. Barði Guðmundsson. Bogi Ólafsson. Guðmundur Finnbogason. Jónas Jónsson. Pálmi Hannesson. Þorkell Jóhannesson. Búfræðingurinn flytur hagnýtar leiðbeiningar um búnað. Hann er gefinn út af nemendafélögum bændaskólanna til skiptis og kostar kr. 3,50 á ári auk póstkröfu- gjalds. Kemur út einu sinni á ári, 10 arkir að stærð. Gerizt áskrifendur. Sendið pantanir þar að lút- andi að Hvanneyri eða Hólum. ________F. h. Hvanneyrings. — Guðm. Jónsson. GETURÐU HÆTT Á PAÐ að hafa ekki vátryggt lausafó þitt? hvergi hagkvæmari vátryggingarkjör en hjé BRUNABÓTAFÉLAGI ÍSLANDS Umboðsmenn f hverjum hreppi og kaupstað

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.