Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 78

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 78
74 Ásmundur Guðmundsson: guðsríki. Þetta var yndislegur hluti af guðsríki. Hver blelt- ur og bær eða hús var ofurlítill hluti af guðsríki. Já, svona er það í raun og veru. Þér eigið öll heima í guðsríkinu. Heimilisfaðirinn, húsmóðirin, börn þeirra og heimamenn, þau eiga þar hvert sinn reit að vinna í og augu guðs vaka stöðugt yfir þeim. Hafið þetta hugfast jafn- an og það mun hafa mikil áhrif á líf yðar. Það er eins og öll tilveran breytist í augum yðar og fái annan svip, eins og hvað eina birtist með fegurri blæ yfir sér. Þér fá- ið nýja og skarpari sjón og sjáið, hvernig þér eigið að leila fyrst guðsrikis hvert og eitt. Heimilisfaðirinn sér það, að guð ætlar honum að leita rikis síns með því að liugsa um heimilið og vinna fyrir það, það er leiðin, sem hann á að ganga, enginn getur komið í hans stað. Honum er fengið guðs verk að vinna og hann spyr um það eitt, hvað sé guðs vilji. Hann lifir og andar í guðsríkinu. Eins er um húsmóðurina. Guð hefir gefið henni þennan verka- hring þar sem svo margt kallar að. Hún fagnar yfir því, hversu börnin og aðrir verða að leita til hennar. Hún sér að hún á að leita fyrst guðsríkis með því einu, að vera húsmóðir í samhljóðan við vilja guðs. Og hinir aðrir, sem eiga ákveðnum störfum að gegna, vilja leita fyrst guðsríkis í sínu starfi, en finnist þeim það ekki geta sam- rýmst því, þá fá þeir sér annað betra starf. Þá verða það ekki að eins fáeinar stundir, sem ætlaðar eru til bæna og leitar að guðsríki, heldur verður öll ælin þegjandi bæn og leit að guðsríki. Þá verður æfinlega spurt um það eitt, hvað sé guðs vilji, eða livað Jesús Kristur mundi hafa gert, hann sem í öllu leitaði fyrst guðsríkis. Þá skiljið þér betur og betur, að það er alveg sama að leita guðs vilja og að leita guðsríkis, og guðsríkið í hjarta yðar rennur saman í eitt við guðsríkið alt í kringum yður. Þá sjáið þér glögt að ekkert fær grandað yður, hvorki um tíma né eilífð. Þótt yður mæti tjón og eignamissir og þér verðið að búa við fátækt, þá sakar það lítið. Þér eruð rík fyrir því. Þér eigið það sem betra er. Þér leitið guðs ríkis og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.