Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1909, Blaðsíða 5

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1909, Blaðsíða 5
I. ARG. MANAÐARBLAÐ K. 1\ U. M. |)ciin barnalilöðuin, sem nl koma. [’ctla l)lað á að vcra málgagn K. F. U. M. og boðberi ijelags- manna og annara fjelagsvina. A mánuði hverjum mun það færa þeim i byrjun mánaðarins skrá yíir það sem á að gjöra innan fjelags, svo allir cigi hægl mcð að sjá, hvað vjer höfum fyrir slafni. Þar næsl á það að ræða ýms eí'ni, sem viðkemur fjelags- skapnum og l'æra frcgnir frá Ijelagsatburðum í öðrmn lönd- um. Ennfremur mun það flylja kristilegar hugvekjur og fræði- pistla, eplir því sem rúm leyfir. Vjer efumst ekki um, að hlað- ið vcrði ölluin fjelagsvinum kær gestur og munum reyna að láta [»að ekki brjóta al' sjer liylli góðra manna og stuðning þeirra. I he/ta trausti til vinanna hæði í K. F. U. M. og K. F. U. K. sendum vjcr svo úl blaðið og úskum öllum lescndum þcss allr- ir hlessunar á [)essu nýja ári. Yngsta deildin stofnuð 30. september 1908. ''jer yngsla svcinasveit, ilcð signrljóð svo skær og lieil, Vjer göngum nú Með glaðri trú Og gleðivon í anda Mót öllum vættum vondum þeim, ()g vargasveim, Sem ætla oss að granda. Með dug í hjarta’ og helju þor, Mcð lnig og bjarla von hvert spor Vjer göngum, meðan gefur vor guð oss æskuvor. \'jer ungir erum nii, En eigum harnsins hreinu trú Með sumarsól Og signuð jól Og sæla æskudrauma, Að setlu marki sækjum vjer, Við sól það ber Hátt yfir alla strauma, Vjer sjáum nýjan náðardag, Og náum i þann gæfuhag, Sem líli gefur gildi Og gullið sólarlag. Vjer veikir crum enn. En eill sinn verðum stcrkir menn Með lijálsri lund Á feðragrund Og fjör og krapt lil dáða; En mi vjer viljum vera börn Og vizkugjörn Oss láta leiða’ og ráða, Svo lærum vjer i vizku’ og náð Að vaxa hjer að slarfi’ og dáð, Unz vænn oss þroski vcitist Að verja fósturláð. \rjei; elskum ættarlold; Vjer erum hennar bein og hold. Við nám og leik Skal lífs vors eik Fá Ijós og dögg og hlýju; Með iðni þokast öll vor spor Um æskuvor Að marki og miði nýju.

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.