Merkúr - 01.07.1918, Blaðsíða 7

Merkúr - 01.07.1918, Blaðsíða 7
MERKUR 5 hætta, vegna þess aö hún útrýmir einka- ábyrgöinni. Hlutafélög mega aö mestu levti teljast nýgerfingur vorrar aldar. Er enginn efi á því, aö ef menn vildu eftir tíu þúsund ár fara aS rifja upp sögu 19. og 20. ald- anna, til þess aS athuga hvaS einkendi þær mest, þá mundu menn telja þaö sérkenni- legast á viSskiftasviSinu, aS þá voru til viöskiftafélög, þar sem einka-ábyrgöin var upp hafin. AS því er menn bezt vita, þektust eigi hlutafélög í fornöld. Þá voru þaö nær ein- göngu eins manns firmu, sem viöskiftin ráku og almennur félagskapur, þar sem einka-ábyrgöin var í fullu gildi Á miS- öldunum þektust þau eigi heldur, og þaö er fyrst á nýju öldinni aS þau rísa upp. Fyrsta vísirinn til slíks félagsskapar, er aö finna í ítalíu á 15. öld. Seinna fóru fé- lög þessi aö rísa upp í Hollandi, Englandi og Frakklandi og síöan í Þýskalandi og á Noröurlöndum. ÞaS var í rauninni ofur-eSlilegt, aS menn vendust smám saman á þaö, sérstaklega á 16. og 17. öld, aö mynda hlutafélög. Stendur þaö í nánu sambandi viö hinar miklu fram- farir, sem viöbkiftalífiS tók, þá er nýjar álfur og ný lönd fundust og sjóndeildar- hringurinn stækkaSi. Hin nýju og ónumdu lönd voru miklu stærri heldur en Evrópa, þar voru óþrjótandi og ágætir landkostir. Þá lágu fyrir versluninni svo víötæk viö- fangsefni, aS lengur varö eigi búiö viS liinn óbrotna vjerslunarrekstur. Þá voru stofnuö hin miklu verslunarfélög í Hol- landi, Frakklandi og Englandi. Þau voru einmitt sett á stofn til þess aö leggja hin nýju lönd fjárhagslega undir Evrópu. Þaö voru þess vegna þessi félög, sem fyrst settu skriö á hlutafélaga-stofnanir. En síSan kom ný bylting til sögunnar, aö þessu sinni á sviöi iönaöarins, meö hinum miklu upp- götvunum, er geröar voru á 18. og 19. öld. Vegna þessara uppgötvana risu smám saman upp iönaöarfyrirtæki,stærrien nokk- ur dæmi höfSu þekst til áöur. Til þeirra þurfti höfuöstól, er enginn einn maöur gat fram uppteknum hætti, meö aö stofna hluta- þess, aö stofnuö væru hlutafélög. ÞaS verSur maöur þegar aö viöurkenna, aS alt af eru aö rísa upp öflugri og öflugri fyrirtæki og þess vegna þarf aö halda á- frm uppteknum hætti, meS aS stofna hluta- félög, en hitt má eigi gleymast, aö meö því fyrirkomulagi er einum hyrningarstein- inum undir viöskiftum manna kipt burtu. Og þegar vér lítum á þaS, hvemig þessu nýja fyrirkomulagi hefir veriö misbeitt, þá stafar misbeitingin einmitt af þvi, aö einka- ábyrgSin er ekki á bak viö. Þetta veröum vér aö hafa hugfast. Því aö enda þótt vér verSum aS viSurkenna þaS, aö slíkur fé- lagsskapur sé nauösynlegur, þá má oss eigi gleymast, aö þaö er einka-ábyrgöin, á- byrgö hvers einstaks manns sem hlýtur aS veröa fjöregg viSskiftanna þegar öllu er á botninn hvolft. Framh. Varslun Japans við úllönd hefir aukist ákaflega síðan ól'riðurinn hóf'st eins og sjá má á eftirfar- andi töluin (talið i 1000 yen). Innflult Útflutt Mismunur 1913 729.432 632.460 -f- 96.971 1914 595.736 591.101 _f- 4.634 1915 532.450 708.307 + 175.857 1916 756,428 1.127.468 + 371.040 1917 1.035 811 1.603 005 + 567.194-

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/491

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.