Vekjarinn - 01.01.1903, Blaðsíða 4

Vekjarinn - 01.01.1903, Blaðsíða 4
4 Heim, sagði jeg, en þar var lítið af heimilis- nauðsynjum. Þar var hvorki borð nje stóll, en í einu horninu á herberginu lá konan á einhverjum ræflum. Henni var svo illt í fæti að hún gat ekki risið á fætur. Við hlið hennar Iá lítil stúlka, senni- lega 6 ára gömul. Jeg fór að skrafa við þær, og iitla stúlkan hændist þegar að mjer. „Hvar fáið þið að borða?“ „Pað er nú ekki mikið stundum, en Biily er duglegur drengur, og vinnur sjer inn dálítið fyrir mat. “ Litli drengurinn, 10 ára gamall, vann þá fyr- ir móður sinni og systur. Jú, það var satt, hann var duglegur. „En því leggist þjer ekki á sjúkrahús?" Spurningin virtist særa móðurhjartað. Jlún svaraði með tárin í augunum: „I-Ivað ætli yrði þá um börnin mín? Billy gæti ef til vill haft ofan atfyrir sjer, en litla Betty?“ Hún fór að gráta, er hún hugsaði um, hvern- ig þá mundi fara. „En barnaheimilin? Ættuð þjer ekki að reyna að koma þeim þangað? Bjer gætuð svo legið á sjúkrahúsi, og ykkur öllum iiðið vel.“ Já, jeg hef mí allt af verið að biðja guð um það. Jeg bið hann daglega að annast börnin min, svo n-ð þau glatist ekki í götuliflnu hjernaí borginni." „Treystið þjer þá guði?“ j

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.