Trú - 01.03.1904, Blaðsíða 5

Trú - 01.03.1904, Blaðsíða 5
T R Ú. 3 0! Iilýð ])ú minni grátbeiðni og snú J)ú við og vertn frelsaður fyrir Jesú Krists blóð, og ])á verður ])ín sáluhjálp lirein og beiðvirð fyrir Guði. (Þýtt úr ensku). Daglega fundið. (Þýtt áv enskn). Þegar.eg var ungur drengur, áður cn eg var frelsaður, var eg.einn dag staddur út á akri, með manni, sem var að upprætji illgresi. llann grét. Hann sagði mér undrunarfulla sögu, ‘ífem eg get aldrei\' gleyrnt, og sem bar við þegar hann fór frá heimilj ^gjnu, og er á ]>essa leið: Móðir min sagði við inig, er eg tjcildi við'.liana: „Leitaðu umfram alt guðs ríkis“. En eg bugsaði ekkert úm það. Eg bugsaði með sjálfum mér, . þegar gg er orðínn fullþroska, þá væri nógur tíminn að lmgsa uin það, en mín löngun var að verða rikur og njóta beimsins'gléði/og þá nmndi verða nógur tíminn til „að leita 'guðs rikis“.' — Eg fór frá einum bæ til annars, og fékk ekki ncitt að gera, Þegar. sunnudagurinn kom fór eg lil kirkju, sem var í sveitinni, en\að sem mest vakti undr- 1111 mína var að lieýra það inntak ræðunnar, sem presturinn las upp: „Leitið fyrst guðs ríkis“. Textinn fór í gegnum hjarta mitt. Eg fór i burt úr þessum bæ, og þegar næsti sunnudag- ur kom, fór eg aftur til kirk ju og heyrði þann prest, sem þar prédikaði lesa upp sömu orðin: „Leilið um fram alt guðs rikis“. Eg fann vissulega að þetta voru bænir fyrir mér frá móður minni, en eg sagði við sjálfan mig kuldalega og með léttúðarfullu sinni: „Nei, eg vil fyrst verða ríkur“. Eg sagði að eg befði farið i" burtii, og hefði ekki komið'í kirkju i nokkra mánuði. En fyrsta skiftið, sem ég kom inn í kirkj- una heyrði eg einnig þann prest segja: „Leilið um fram alt guðs rikis“. Eg reyndi að stilla tilfmningar mínar, sem urðu mér næstum óviðráðanlegar, reyndi eg af ölluni mætti að kæfa þær niöur, en árangurinn varð sá, að eg korn ekki í kirkju framar eða í guðs hús um rnörg ár.

x

Trú

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Trú
https://timarit.is/publication/514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.