Vörður - 01.10.1917, Blaðsíða 5

Vörður - 01.10.1917, Blaðsíða 5
VORÐUR —MÁLGAGN BARNAKENNARA— i. árg. Reykjavík, okt. 1917. 1. tbl. A varp. íslenskir liarnakennarar! Vér stöndum á veröi. Þaö er hlutverk vort a<5 ala upp. íslenska alþýöu. Vér megum ekki stara á fræösluhliöina eina, siöferöishliöin má einskis missa í. Vér vitum þaö, aö áhrif vor á æskulýöinn eru ómælan- leg. Margar ástæöur liggja því til grundvallar. Skólinn megnar meira en heimiliö, — kennarinn meira en foreldrið. Vér þurfum að standa á veröi, svo aö menningarleysiö veröi ekki aðalhlutskifti alþýöunnar. — Vér þurfum aö standa á verð i mentamála-þokunni, þar sem eintrjáningarnir ráfa og nátttröllin húka. Vér þurfum aö standa þar á veröi sem vanafestan hefir völdin, deyföin framkvæmdina og heimskan til- löguréttinn. Vörður vill reyna aö koma á sambandi milli íslenskra alþýðu-kennara. Þeir eru dreiföir, Vörður vill sameina þá. Þeim er varnaö máls, Vörður býður þeim oröið.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.