Vörður - 01.12.1917, Blaðsíða 1

Vörður - 01.12.1917, Blaðsíða 1
VORÐUR —MÁLGAGN BARNAKENNARA— x. árg. Reykjavík, des. 1917. 3. tbl. Launahœkkun norskra barnakennara. Bæjarstjórnin í Narvík í Noregi samþykti launahækkun 18. júní í sumar fyrir kennaralitSiö viö' barnaskóla sinn. Byrjunarlaun kennrfra voru sett 2400 kr., hækka þau um 300 kr. á fjögra ára fresti upp í 3600 kr. Byrjunar- laun kenslukvenna voru ákveöin 1800 kr., sem hækki um 200 kr. fjóröa hvert ár upp í 2600 kr. Bæjarstjórnin í Hammerfest samþykti einnig launa- hækkun fyrir sína kennara. • Byrjunarlaun þeirra voru ákveðin 2600 kr., hækka þau um 250 kr. fjóröa hvert ár, þar til þau eru kornin upp í 3600 kr. Byrjunarlaun kenslukvenna voru ákveðin 2000 kr., hækka þau um 200 kr. fjórða hvert ár, þangað' til þau eru orðin 2800 kr. í Stavanger eru launin ákveöin þessi: Byrjunarlaun kennara 2400 kr. —• hámarkslaun 4000 kr. Byrjunarlaun kenslukvenna 1800 kr. — hámarkslaun 2700 kr. Meðan Norðmenn eru a'ð undirbúa og koma á hjá sér þessum launaumbótum, situr alt í sama farinu hjá oss. Þingið daufheyrðist við málaleytun hins íslenska Kenn- arafélagls um bætt og breytt launkjör barnakennara.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.