Vörður - 01.02.1918, Blaðsíða 8

Vörður - 01.02.1918, Blaðsíða 8
4o V Ö RÐUR eina tækifærið, sem foreldrunum gefst, til þess aS láta í ljósi skoðanir sínar á skólamálum." Þorsteinn Jónsson kaupmaður á Seyðisfirði, hefir gef- ið gagnfræðaskólanum á Akureyri 30 smálestir af kol- um. Eru kolin úr Hringaversnámu á Tjörnesi. Er þessi rausn Þorsteins mjög lofsverð. Skólakenslu hefir verið frestað í skólanum frá i haust og til miðs vetrar. Það er gleðilegt, þegar menn sýna svona í verki, hve mikils þeir meta andlegt uppeldi. Iðunn III., 3. jan. 1918. Konan í Hvanndalabjörgum (G. M.), Ekkjumaðurinn (G.G.), góð saga, Alexander Kerensky, Heimsmyndin nýja( Á. H. B.), Lífið er dá- samlegt (Stgr. Matth. læknir), ljóð, ritsjá og stolin krækiber, sum þeirra eru allvel sprottin. I ð’u n n er timarit til skemtunar, nytsemdar og fróðleiks. Verð- skuldar hún að þjóðin taki henni vel. Ritstjóri er Ágúst H. Bjarnason prófessor. Aðalumboðsmaður: Sig. jónsson bóksali, box 146. Talsímar: Ritstj. nr. 29. Afgr. 209, Rvík. Vörður kemur út einu sinni í mánuði. Verð árgangsins er 2 kr. Gjalddagi í janúar. — Ritstjóri Varðar er til viðtals kl. S —6 á Grundarstíg 17. Afgreiðsla Varðar er á Grundarstíg 17. Ritstjóri: Hallgrímur Jónsson. Prentsmiðjan Rún.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.