Vörður - 01.03.1918, Page 8

Vörður - 01.03.1918, Page 8
4« VÖRÐUR Jólabókin V. Reykjavík 1917, kostnaöarmaötfr Guöm. Gamalíelsson. Þetta hefti er 4 arkir. Fyrst er kvæöí eftir Th. Korner: Lúther í Worms, G. G. þýddi. Þá er saga: Aö fremsta hlunni, gæti veriö betra mál á henni. Næst er Jólasveinninn eftir Selmu, ágæt saga á allgóðu máli, en var Jólasveinn betri fyrirsögn en dverg- álfur eöa smáálfur? H. H. þýddi. Enn fremur eru þar þessar sögur: Gullhringurinn, Hetjulund Jóns Breckons og Hvernig heimurinn launar velgerðir. Mun unglingum þykja mjög gaman aö kverinu. Sigurður Heiðdal, skólastjóri viö barnaskólann í Mýr- arhúsum á Seltjarnarnesi, sá, er reit Stiklur, hefir nú fengið 600 kr. skáldastyrk. Er það vel farið. Þaö er einn- ig gleöiefm, aö skáldastyrksnefndin og stjórnarráðið hafa nú loks viðurkent aö Einar H. Kvaran ber af; þettá höföu aðrir séö fyr. Starfsystkini góð, sýniö skólanefndum, fræðslunefnd- um, prestum og foreldrum Vörö. Lofið honurn aö vita um rétt heimilisfang yöar. Hann vantar heimilisfang ýmsra farkennara. Þeir, sem gerast vilja útsölumenn blaðsins, fá sölu- laun sem hér segir: Fyrir 1—10 eint. 25%, — fyrir 10—20 eintök 30% — og fyrir 20 eintök og þar yfir 35%- Umsóknir um utanfararstyrk b a r n a- og u n g- lingakennara sendist stjórnarráði íslands fyrir I. maí. Ritstjóri: Hallgrímur Jónsson. Prentsmiöjan Rún.

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.