Vörður - 01.06.1918, Blaðsíða 2

Vörður - 01.06.1918, Blaðsíða 2
66 V Ö R Ð U R hana upp. Sjá nú margir, aö betur þarf aö vanda til upp- eldisins hjá oss. Landsstjórnin lagöi, í byrjun þings, frani frumvarp til laga um skipun og laun barnakennara. Er þaö sama frumvarpiö, sem birt var i aprílblaöi Varöar. Nokkrar orðalrreytingar hafa veriö geröar á því, en efniö er hiö sama. Er frumvarpiö lagt fyrir þingiö eftir tillögu fræðslumálastjóra. Reit hann langt mál meö frumvarpinu, Er margt af því af viti mælt og til leiöbeiningar þingi og stjórn. Stjórnin ritar einnig nokkrar athugasemdir meö frum- varpinu. Segir svo i athugasemdunum : „Ein l^reyting er sú, sem alment virðist álitið að ekki megi draga, og kemur þaö mjög greinilega fratn i þings- ályktuninni,*') sú nefnilega, aö bæta kjör barnakennara." Forsætisráöherra talaöi vel fyrir frumvarpinu, er hann lagöi það fram i þinginu, en „öxin, sem viðar í mat“, var reidd i móti. Frumvarpinu var visaö til mentamálanefndar. Hún hefir nú lagt það til hliðar og ber fram frumvarpsnefnu — meö greinargerð. lír harla undarlegt, aö ekki skuli gæta meira skóla- mannsins i nefndirin en raun er á orðin. Hann h 1 a u t aö fallast á orö stjórnarinnar í athugasemdunum viö frumvarpiö, aö kröfur þær, sem fólgnar eru í frumvarp- inu um lattnakjör kennara, séu mjög hóflegar. Greinargerð nefndarinnar er dásamleg! — Kostnaðurinn vex nefndinni ekki svo mjög i augum^ *) Áöur birt í blaöinu.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.