Tjaldbúðin - 01.01.1898, Síða 19

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Síða 19
-17— peg” með öllum heillaóskum og bið vorn þríeina guð acP’ vernda hann og blessa. Með einlægri vinsemd og virðing. Hafsteinn Pjetursson.” Eins og sjest á prestkosningarm&li Tjaldbúð"- arsafnaðar, þá leyfði norðursöfnuðurinn mjer að> taka köllun Tjaldbúðarsafnaðar, þótt söfnuður s& væri eigi í kirkjufjelaginu. Þá nefndá' enginm maður það atriði málsins. Leið svo fram um hríð, í byrjun októbermánaðar fór jeg snögga ferð vestur til Argyle. Á heimleiðinni þaðan fjekk jeg í Elm Creek hraðskeyti (telegram) írá jí. Pálssyni, Hann sagði mjer, að það ætti að hafða fund “á. morgun” í Tjaidbúðarsöfnuði tii að ræða um bygg- ing Tjaldbúðarinnar. Þegar jeg kom til Win-- nipeg um kvöldið, var mjer sagt, að hraðskeytið' hefði verið sent daginn áður. Eundur var svO' haldinn þetta sama kvöld 11. okt. lk'(J4. Jeg fór auðvitað á fund þennan, sem er einhver þýðingar- mesti fundur safnaðarins. Þá var samþykkt að' reisa Tjaldbúðina á suðaustur horninu á Sargent og Furby strætuin. Tveir beztu ísienzku smið- irnir í Winnipeg, II. Ilalidórsson og Bjarni |ónssonr lögðu fram sinn “uppdráttinn” hvor að Tjaldbúð- inni. |eg ijet í ijósi, að mig iangaði til að iiafa' nýtt byggingarlag á Tjaldbúðinni, krossbygging- arlag. Söfnuðurinn fjellst á þá hugmynd. II. Halldórsson var kosinn yfirsmiður Tjaldbúðarinnar. Hann fjekk hjerlendan “byggingameistara” Mr.. McDiarmid að nafni, til að gjöra „uppdrátt” aðj

x

Tjaldbúðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.