Lögmálið - 02.01.1906, Page 15

Lögmálið - 02.01.1906, Page 15
11 í’á þá opinberun, að slík matfórn og altaris- sakramentið, er ljót svívirðing foreyðslunn- ar, standandi í helgum stað. E^g er enginn kreddutrúarmaður, það var messías ekki heldur. Spámaðurinn réttláti, er Gyðingar lugu upj) á guðlöstun, og því, að hann vildi gera sig að veraldlegum konungi. Það er sönn saga, að mér er ómögulegt að trúa guðfræði þeirri er kirkjunnar þjónar bjóða ogvilja að allir kaupi og borgi með ósvikinni vöru. Þeirri vöru, sem má prófa og reyn- ist hrein og' góð. Eg hygg það kristilega skyldu allra sem þiggja eiga sálarfræði, að athuga hvort hún er heilnæm og lil frambúðar. Hún má og á ekki að vera svikul eins og vörur þær, sem okurkarlar reyna að narra menn til að kaupa. Það er dagsatt, að biskup kærði; hanu var sá lögfróði er fann flísina í auga óment- aða bóndans, en dró ekki bjálkann úr sínu hægra auga. Fógeti Halldór Daníelsson, sá ekki neitt sem varðaði við lög, þó vika væri liðin frá því að ritið var sent frá prentstofunni. Herra Jón ólafsson gat um trúarofsókn þessa frá biskupsins hálfu, og á ritstjórinn

x

Lögmálið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmálið
https://timarit.is/publication/559

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.