Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Síða 13

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Síða 13
Strand togarans St. Crispin á Meðallandsfjörum. Ljósm.: Óskar Gíslason. skipstjórnarmenn eru einu fag- mennirnir um borð í skipum sem ekki geta nýtt fagþekkingu sína þegar í land er komið. Að vísu eru þeir taldir hinir ágætustu stjórn- endur til vinnu, en slíkir aðilar sem starfa í landi verða nú orðið að sækja skóla eða löng námskeið, sem gefa þeim sérhæfingu. Það eru áratugir liðnir síðan Alþingi féllst á þá skoðun mína að í Stýrimannaskólanum yrði námi þannig háttað að þeir sem þaðan lykju námi fengju rétt til að nýta sitt nám í ákveðnum greinum t.d. sem áfanga þegar í land væri komið. Það er vitað að sjómenn verða að hverfa frá sjómanns- starfinu fyrr en aðrir, frá sinni at- vinnu, oft á tíðum á miðjum aldri, stundum fyrr vegna slysa eða veikinda. En þá er vilji og geta til endurmenntunar of oft liðinn hjá. Það eru fleiri sem þurfa á starfs- og sérstakri fræðslu í öryggismál- um og notkun öryggisbúnaðar að halda. Það eru þeir úr áhöfn skipa sem þar dvelja lengur öðrum fremur. Nú til dags er mikið los á skipshöfnum. Menn sækja í land, þeir hlaupa um borð í fiskiskipin t.d. til þess að leita eftir háum tekjum, í stuttan tíma, en halda síðan í land í betur launaða vinnu þegar til lengri tíma er litið í meira öryggi, til þess að vera lausir úr vosbúðinni, til þess að tryggja sér vinnu til frambúðar til eftir-ára m.a. til að forðast að þeir komi í land útslitnir fyrir tímann og þá utanveltu á vinnumarkaðinum. Það ber að leggja áherslu á að auka verkkunnáttu, starfsmennt- un þeirra manna sem eru á skipa- flotanum árum saman, þeirra sem ekki hafa farið í neinn fagskóla sjómannastéttarinnar. Sjómenn sem fara í slíkan starfs- eða verk- menntaskóla eiga að verða kjarni undirmanna, bátsmenn, neta- menn og vaktformenn. Þannig menntun yrði að sjálfsögðu best framkvæmd um borð í skipi og á fundinum sem Slysavarnafélagið efndi til kom einmitt sú hugmynd fram að fá eitt af gömlu varðskip- unum til slíkra nota. En fyrst og síðast ber, þegar rætt er um öryggis- og björgunarbúnað um borð í skipum, að hafa í huga, að mesta öryggið er fólgið í skip- inu sjálfu. Að skip hvorki strandi, fari á hliðina vegna ónógs stöðug- leika, sökkvi eða brenni. í því er öryggið fólgið fyrst og fremst. Til þess að svo megi verða, þarf að auka og bæta við verkþekkingu og starfsmenntun skipstjórnarmanna sem annarra sjómanna. Sjómennskan þarf aftur að verða í fyrirrúmi á undan hrað- anum og þeirri peningahyggju sem er að baki flestum tækni- framförum nútíma þjóðfélags. Fyrir fámenna þjóð eins og ís- lendinga er ekkert dýrmætara en mannslífið. Skoóun og viógerðir gúmmíbáta allt áriö. Teppi og dreglar til skipa ávallt fyrirliggjandi. GÚMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN Eyjarslóð 9 Örfirisey Sími: 14010 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.