Gripla - 01.01.1975, Blaðsíða 25

Gripla - 01.01.1975, Blaðsíða 25
ILLUGA SAGA OG ILLUGA DANS 21 Björn ráðgjafa, í víkingaferð og sjóhrakningi. Hvort ætli sé upp- haflegra? í því viðfangi er heppilegt að huga fyrst að hlutverki Bjarnar ráð- gjafa. Utan fornaldarsögunnar kemur hann ekki fyrir nema í norska dansinum, en þar er hlutverk hans mjög lítið og torskilið: Illugi segir skessunni, að hann sé sendur að ‘hente bjartan ellen, / fyr Herebjtfinn su paa Gr0i’,7 Nú er þess að gæta, að í dansinum er það ætíð kóngur- inn sem sendir hetjuna eftir eldi, og norski dansinn er ekki undan- tekning. Er því mótsögn í honum, ef svo er skilið, að Herebjpnn hafi sent Illuga. Ef til vildi mætti sleppa við hana með því að gera ráð fyrir, að Herebjpnn hafi verið verst á sig kominn af kulda af þeim öllum, sbr. Illuga sögu. En ekki er sú skýring sennileg. Eru nú tveir kostir eftir til að skýra mótsögnina. í fyrsta lagi gæti Björn verið upphaflegur hvatamaður eldsheimtarinnar eins og í fornaldarsögunni, sem þá væri upphaflegri í þessu atriði. Þetta kæmi heim við hug- myndir Liestpls um þróun efnisins í dansinum út frá fomaldarsögunni. Kóngurinn hefði tekið við hlutverki Bjarnar, og umgetning Here- bjpnns í norska dansinum væri leif hins upphaflega. Liestpl hefur þó ekki túlkað hlutverk Bjöms á þennan hátt8 og hefur að líkindum séð ástæðu til varúðar. í öðra lagi gæti Björn verið einhvers konar að- skotapersóna, einna helzt úr öðram dansi.0 í því tilviki hlyti kóngurinn að teljast upphaflegur hvatamaður eldsheimtarinnar. Ástæða er því til að líta nánar á þennan Bjöm ráðgjafa í Illuga sögu. Honum er frá upphafi lýst sem illmenni, og sýnist hlutverk hans í 7 Landstad, tilv. útgáfa, v. 15; texti Liest0ls, tilv. rit, v. 14. 8 Tilv. rit, bls. 102. 9 í sambandi við þá skýringarleið má minna á, að dönsku uppskriftirnar E og F af Illuga dansi hefjast á vísunni: Buch och Bi0rn och Ellffuer Stien, / fliere kand ieg icke neffne, / di lader byge saa haar en knar, / till Gr0nneland sate di steffne (E, v.l, DgF IV 820). Þessi vísa er úr dansinum um Gönguhrólf (Rolf Gangar, Gongurólvur, Rosmer), sbr. DgF nr. 41, C, v.l (Vedel). í færeyskum uppskriftum heita félagar hetjunnar Ódnarbi0rn og Illgerðsteinur (sjá F0roya kvæði nr. 29). Vísur máttu auðveldlega berast milli dansa um svipuð efni, sjá t. d. Liest0l, tilv. rit, bls. 53-54. Nöfn persóna gátu einnig farið á flakk. Þorkell aðalfari í dansinum um Ásmund flagðagæfu er þess háttar slæðingur. í Gongurólvsdansinum færeyska er Ódnarbi0rn sá af félögum hetjunnar, sem síðast króknar úr kulda (af eldsleysi) á norðurslóðum, en Gongurólvur einn kemst til tröllabyggða. Þannig er greinileg líking með aðstöðu Björns ráðgjafa og Ódnarbi0rns. Líkingin nægir þó ekki til þess að álykta megi, að þeir séu upphaflega sama persónan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.