Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Qupperneq 44

Eimreiðin - 01.01.1923, Qupperneq 44
40 ÞJÓÐHÁTÍÐ EIMREIÐIN' urinn var á Rauðarártúninu. Margir úrvalsræðumenn héldu þar tölur. Minni voru ort og sungin. Úr nærsveitunum sótti fólk mjög á hátíðina, sem fór úr hendi myndarlega, og ánægju- samlega fyrir alla, sem þangað komu. Næstu ár var 2. ágúst haldinn hátíðlegur og fór hátíða- haldið oft unaðslega fram, þótt ekki tæki það fram hátíðinni 1897. Hátíðarstaðurinn var nú á Landakotstúninu. Arið 1902 þótti hátíðin takasLsérstaklega vel.’) Að þjóðminningardeginum næstu ár kveður ekki mikið, en 1907 fór dagurinn saman við komu Friðriks konungs VIII. til. Þingvalla, og ljómi yfir deginum var mjög lítill eftir það. Tóku nú að heyrast raddir um, að dagurinn væri ekki vel valinn bæði sökum þess, að hann væri um háannatímann og minn- ingin um stjórnarskrárgjöfina tók mjög að sljófgast á þessum árum. Svo rann upp árið 1911. Aldarafmæli ]óns Sigurðssonar þótti sjálfsagt hátíðarefni. Var 17. júní haldinn hátíðlegur um land alt með hinni mestu vegsemd og prýði. Nú var 2. ágúst alveg úr sögunni sem hátíðisdagur. Menn halda næstu ár þjóðminningardag 17. júní, einnig sumstaðar utan Reykjavíkurv einkum í kaupstöðunum. En 1915 kom nýtt atvik til sögunnar. Konungi vorum þóknaðist 19. júní það ár að undirrita breyt- ing á stjórnskipunarlögum landsins. Með breytingu þessari var meðal annars konum veittur kosningarréttur til alþingis. Nú þótti þeim skylda sín að halda uppi minningu þess dags í sama mund, og börðust vasklega fyrir því. Við þetta drógst athyglin, að minsta kosti í Reykjavík, frá 17. júní og dofnaði smám saman yfir þeim degi. Var það næsta eðlilegt meðal 1) Aö morgni þess dags bar til lítið atvik, er festi daginn sérstaklega í minni næstu ár. Þá um sumarið var alþingi háð, aukaþing. Heima- stjórnarflokkurinn og Framsóknarflokkurinn þáverandi, börðust um hylli almennings. Um morguninn 2. ágúst áður en hátíðarhaldið hófst alment,. gekk Heimastjórnarþingflokkurinn í fylkingu suður í kirkjugarð og Iagði blómsveig á leiði Jón Sigurðssonar. Var þetta í fyrsta sinni að pólitiskur flokkur helgaði minningu ]. S. á þenna hátt. Með þessu tiltæki þóttist Framsóknarflokkurinn grált leikinn, taldi þessa athöfn framda með lævísi og í fullu heimildarleysi. Spunnust út af þessu illvígar deilur, bríxl og heitingar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.