Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Síða 52

Eimreiðin - 01.01.1923, Síða 52
48 ÞJÓÐHÁTÍÐ eimreiðin rekspöl, mundu félög þau, er halda uppi strandferðum kringum landið, sjá sér ótvíræðan hag í því, að haga skipaferðum sín- um sem heppilegast fyrir þá, sem hug hefðu á að sækja há- tíðina. Mundu félögin þannig geta gert Vestfirðingum og Aust- firðingum, sem erfiðast eiga til sóknar yfir land, auðvelda hátíðarferðina. Gjald ætti hver hátíðargestur að greiða sem svaraði til venjulegs inngöngueyris á skemtanir í Reykjavík. Gjaldið yrð' þó frábrugðið tíðkanlegum aðgöngueyri á þann hátt, að hver)- um gesti væri það í sjálfsvald sett hvort hann greiddi gjaldið eða ekki. Gegn gjaldinu fengi greiðandi hátíðarmerki sem hann bæri auðsýnilega. Mundu fæstir láta undir höfuð leggjast að kaupa merkið, þótt heyrt gætu þeir og séð það sem fram færi fyrir því. Sölustaður merkisins ætti að vera settur á hag- kvæman stað, t. d. Oxarárbrú; yfir brúna og eftir Almannagia ætti enginn gestur að geta farið án greiðslu lausnargjalds. Alt þetta fé rynni í Hátíðarsjóð. Gegn sumu af því, sem nú hefir verið sagt, kunna nokkrir að mæla það, að þetta áform sé ekki framkvæmanlegt, vegna vöntunar húsnæðis á Þingvöllum. Og það er dagsanna, áð þar vantar húsaskjól. En gegn þjóðhátíðinni sjálfri eru slíkar röksemdir ekki nýtar. Ar eftir ár á öldinni sem leið voru þa'' haldnir fjölmennir fundir, hinir þjóðnýtu Þingvallafundir, er þyrfti að rita rækilega um í heild. Stóðu fundir þessir oft meira en einn dag. Þá hafa á Þingvöllum verið haldnar þrjar konungshátíðir og þangað komið þá múgur og margmenni. A því er enginn vafi, að þjóðhátíð má halda þar með veg °S sóma, þótt ekki sé þar meira húsaskjól en nú er. En árlegt þjóðhátíðarhald á Þingvelli er einmitt hin óbrigðula leið að því marki, sem þjóðin verður að keppa að, því marki, að heiðra í verki minningu feðranna á þessum helga stað, með því að láta hann frá mannanna hendi fá sem besta mynd og líkingu við það, sem hann var, »þegar alt stóð í blómas en þó með þeim hætti, sem menningarþroski nútíðarinnar heimtar. Skal nú í fám orðum lýst, hversu þessu megi til leiðar snúa. Allur þorri þeirra, sem sótt hafa hátíðir eða mannfundi til Þingvalla, hafa verið knúðir til að flytja tjald með sér, til þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.