Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 65

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 65
EiMREIÐIN NVMÆLI í VEÐURFRÆÐI 61 Sráleita hulu AS (Alto-Stratus), sem að eins mótar fyrir sól- mni í gegnum. Hulan smáþyknar, lækkar og verður að regn- skýjum Ni (Nimbus). Regnið byrjar þá venjulega sem strjálir dropar en eykst smámsaman eftir því sem þyngir í lofti og skýin verða dekkri. Samtímis þessari breytingu á útliti himins- ins, fellur loftvogin meira eða minna ört, eftir því hve djúpur sveipurinn er og hve hratt hann fer. Oftast hvessir líka frá suðri eða suðaustri. — Regnið varir venjulega margar kl.st. óslitið, þar til »hlýja tungan« nær staðnum, þá snýst vindurinn ti! suðvesturs, lofthitinn eykst oft mjög snögglega um fleiri stig og úrkoman hættir eða breytist í þoku og sallaregn. Þetta er eigi óalgengt á íslandi og orsakar hinar alkunnu vetrar- hlákur. Gangi miðja sveipsins vestar og norður um land, hitn- ar sunnanvindurinn enn meir við það að fara yfir miðhálendi landsins. Kemur hann þá oft sem þurr og varmúr hnúkaþeyr (föhn) niður í dalina norðan og austanlands, svo af verður »marahláka«. Oftast vara hlýindin ekki lengi í senn. Þegar skúralínan nær staðnum, snýst vindurinn í útvestur eða útnorður (»hleyp- ur f norðrið«). Veðrið kólnar og gengur á með hryðjum og éljum, sfundum þrumuveðri. Útlit himinsins verður rosalegt með hreysturskýjum ACu (Alto-Cumulus) og skúraflókum (Cumulo-Nimbus). Loftvogin stígur og bendir á að miðja sveipsins sé komin fram hjá. Skúra eða rosaveðráttan varir oft dægrum saman — enda þótt loftvogin stígi! Sumpart staf- ar þetta af því, að fleiri en ein skúralína fylgja sama sveipn- um líkt og bylgjur, sem stöðugt flytja með sér kaldara og kaldara loft; sumpart stafa skúrirnar eða élin af því, að þegar kaldur loftstraumur blæs yfir opið haf, hitna neðstu loftlögin af því að strjúkast við vatnsflötinn, sem er tiltölulega miklu hlýrri. (Að vetrinum er t. d. yfirborðshiti sævarins við Vestur- landið 2—5 stig en heimsskautaloftið stundum alt að því 10 eða 20 stigum kaldara). Samkvæmt því sem áður er sagt, að kalt loft er þyngra í sér en hlýtt, leiðir þá að jafnvægið milli loftlaganna raskast og verður óstöðugt. Kalda loftið »sekkur« í hið hlýrra, sem í staðinn þvingast upp á við, kælist á ný og gefur skúrir af regni eða hagli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.