Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 70

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 70
66 HÁVAÐI ÚT AF LITLU EIMREIÐIN hefði hamlað. — Um þessar mundir sat Alexander III. 1 Gatchina og gaf sig ekki að neinum, kom nálega aldrei til borgarinnar og hitti svo að segja aldrei neinn sendiherra. Þetta, að hann skyldi alt í einu senda eftir von Werder, hlaut því að benda á, að eitthvað meir en lítið alvarlegt hefði' komið upp úr dúrnum í stjórnmálunum. Montebello var óaf- látanlega að velta þessu fyrir sér, varð annars hugar og sagði ekki eitt einasta orð meðan á máltíðinni stóð, át lítið og drakk því minna. Þegar staðið var upp frá borðum, var honum þeg- ar í stað rétt orðsendingin frá Vauvineux greifa, þar sem hann, eins og til stóð, var boðaður heim í skyndi. Lamansky fylgdi honum til dyra, og kvaðst skilja vel þá nauðsyn, sem hans hágöfgi væri á því, að sinna þegar í stað jafn knýjandi erindum. Þegar hann kom inn í salinn aftur var alt á tjái og. tundri. Gestirnir hópuðust hingað og þangað og pískruðu og: ræddu mjög ákaft þessa stórviðburði, sem nú mundu vera að dynja yfir. Franski sendiherrann kallaður heim í skyndi, og. þýski sendiherrann boðaður á fund keisarans fyrirvaralaust! Það hlaut eitthvað stórkostlegt að vofa yfir Norðurálfunni! Menn og konur umkringdu Lamansky og reyndu að fá hjá hon- um ráðleggingar um það, hvort þau ættu að selja eða kaupa verðbréf í kauphöllinni. Gestirnir smá tíndust á brott til þess að segja fréttirnar heima hjá sér og í klúbbunum. Leikarar og. söngfólk, sem pantað hafði verið til þess að skemta gestunum með íþróttum sínum, komu að húsakynnunum tómum og frU' Lamansky hágrátandi. Rex greifi fór beint í Veiðimanna-klúbb- inn og rakst þar á Vauvineux greifa, sem sat þar og var að að spila. Hann kallaði hann á tal, og sagði við hann afskap- lega hátíðlega og dræmt: »Eg má auðvitað ekkert segja yður- Embættis leyndarmál! En eg vil ekki gleyma fornri vináttu. okkar, og í hennar nafni vil eg gefa yður eitt ráð: Dveljið ekki hér! Hraðið yður heim í sendiherrahöllina, því að eg gæti trúað, að yðar væri beðið þar með ekki lítilli eftirvænt- ingu«. — »Ha, hvað er þetta?« spurði Vauvineux. Rex setti fingurinn upp að vörum sér og sagði íbygginn: »Embættis- leyndarmál«. Vauvineux datt ekki í hug að setja þetta í sam- band við orðsendinguna heim til Lamanskys og hraðaði ser
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.