Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 75

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 75
EIMREIÐIN FORNAR S0OUR OG ORNEFNI 71 liukl og galdra. Það hafa líka margir verið grunaðir um slíkt, íram á vora daga, er hafa verið fróðari en almenningur. (Lýs- ing íslands eftir próf. Þorv. Thoroddsen, 2. b., 336. bls.). Það er eðlilegt, að nútímafólk, sem les og heyrir fjölda skáldsagna og man þær, ef til vill, ekki deginum lengur, eigi bágt með að skilja, að fornsögur vorar hafi geymst í minni Tnanna lítið breyttar öld eftir öld, þó margir vorir lærðustu og vitrustu menn hafi verið þeirrar skoðunar. Það er gott dæmi þess í fyrnefndri ritgerð hr. próf. F. hve sagnir alþýðu og sveitafólks eru oftast ábyggilegar, svo •sem um haug Ottars Vendilkráku í Svíþjóð. í ritgerðinni er sagt, að örnefni þetta hafi verið nefnt »Ottarshaugur«, að minsta kosti frá 1677, svo sögur fari af, og eru færð ljós rök fyrir því í ritgerðinni, að konungur, er Ottar hét, sé þar ■heygður. I þessu sambandi má minna á örnefni eitt hér á landi, sem sagnir eru um, að hafi haldist óbreytt í munni þjóðarinnar fram á vora daga, a. m. k. frá því á 17. öld. Það er bergið á milli Flosa- og Nikulásargjár á Þingvöllum. en sökum þess, að eg vil ekki endurtaka það, er eg hefi áður sagt um örnefni betta (Skírni 1914), fjölyrði eg ei meira um það hér. I Arbók Fornleifafélagsins 1918 er þess getið, að formaður félagsins hafi komið með þá uppástungu, að félagið gengist Tyrir, að safnað væri örnefnum um land alt, ef auðið væri, og bau skrásett. Fundur félagsins tók því vel, og kaus 3 mæta nienn í nefnd, til þess að íhuga málið. Það er vonandi, að landsmenn verði því sinnandi, því það er áríðandi, að gömul og merk örnefni gleymist ekki, eða verði rangnefnd, eins og t d. á sér stað með sum örnefni á landsuppdrætti herforingja- Táðsins. Þar eru ýms örnefni, sem eg þekki, rangnefnd, og •Önnur skakt sett, en sumt af því eru vitanlega prentvillur, svo sem 2 bæjanöfn hér í hreppi: Stóra-Hvalsá og Litla-Hvalsá, •°9 sama er að segja um 2 bæi í Grímsneshreppi í Arnes- sýslu: Stóra- og Minna-Mosfell. Á heiðlendi hér upp frá Bæ 1 Hrútafirði er einkennileg klettaborg, sem kölluð er Skóga (eða Skóa), en hálendið, sem hún er á, nefnt hryggir. Á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.