Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Side 87

Eimreiðin - 01.01.1923, Side 87
EIMREIÐIN S0LVI HELGASON 83 Ver>ð. Hann skrifaði oft af kappi, kveld og morgna, þegar hann gisti hjá okkur. Engum vildi hann sýna það, sem hann skrifaði; sagði að það væri ekki fyrir sveitafólk, að lesa svo f>na skrift. Eg heyrði, að sumir efuðust um, að hann skrifaði nokkuð annað en punkta og stryk. Árið 1883 fluttist eg al- farin burt frá Melum, og sá Sölva aldrei eftir það. Að vísu k°m hann í Vatnsdal, en ekki svo langt fram eftir sem heimili IT»tt var þá. Eg hefði þó gjarnan viljað sjá hann, því marga anægjustund hefi eg haft af að rifja upp sögur hans með því látbragði, sem þeim fylgdi. En alt fyrir það hefir mér ekki Sengið betur en öðrum að ráða þá gátu, hvort hann var fmimspekingur eða heimskingi. Kornsá, í nóvember 1922. Ingunn Jónsdóttir. Viðbætir. Reisupassi Sölva tielgasonar. [Árið 1843, þegar Sölvi var 23 ára, því að hann er fæddur 1820, fann t’ann upp á því óhappa tiltæki að falsa handa sér svo kallaðan „reisu- Passa" til þess að geta flakkað óhindrað um landið. Er það ugglaust þessi Passi, sem sneitt er að í bragnum, sem nefndur er í greininni. Af því að Passi þessi er bæði skemtilegur og fjörlega stílaður og l^sir manninum vel °9 grobbi hans, en passinn er í fárra höndum, þykir rétt að birta hann '’®r- Er hann prentaður eftir Nýjum Félagsritum 9. ár, 1849, bls. 151 —153.) J,Sýslumaðurinn yfir Norðurmúla-sýslu gjörir vitanlegt: að ^erra silfur- og gullsmiður, málari og hárskeri m. m. Sölvi ^elgason Guðmundsen, óskar í dag af mér reisupassa frá ^°rðurmúla-sýslu yfir austur- og suður- og norðurfjórðunga 'slands, til ýmislegra þarflegra erinda. Meðfram öðrum hans ermdum, ætlar hann að setja sig niður í einhverri sýslu á ^ssari ferð sem annar handverksmaður, hver að er þó flest- Um handverksmönnum meiri, og betur að sér til sálar og lík- ama; og er hann fyrir laungu búinn að gjöra sig nafnfrægan 1 norður- og austurfjórðungum landsins með sfnum frammúr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.