Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 92

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 92
88 TILRAUNAHÚSIN í ÞRÁNDHEIMI eimreiðiN Munurinn er lítill á þessum þremur húsum, og sést á því, að 5" mólag jafnast fyllilega á við 3" tvínótaða planka. Þó telur próf. Bugge réttara, að gera mólagið 6 eða l" þykt. Sag verður oss aftur dýrara, svo það varðar oss minna, enda nokkur hætta á að það geti fúnað, sveppar grandað því o. fl- Eg hefi, áður en tilraunir þessar voru gerðar, vakið máls á því, að hlaða mætti skjólveggi í húsum (t. d. innan þunns steypuveggs) úr móhnausum og leggja hnausana í lítið eitt af mó- eða leirgraut. Tilraunirnar í Þrándheimi mæla með þessu, en þó virðast mér þær ekki fullnægjandi. Mórinn breytir ekki lítið rúmtaki, eftir því hve þur hann er. Ef heilt íbúðarhús væri fóðrað þannig að innan með skjólvegg úr hlöðnum mó, getur bæði verið að tala um að veggurinn sigi eða jafnvel rifni við þurk. Ekki er það heldur óhugsandi, ef raki kæmist inn í húsið, að hann þrútnaði svo upp, að til skaða yrði- Sennilega verða ýmsar frekari tilraunir gerðar með þetta, því svo álitlegur þótti mórinn til bygginga, að sérstökum manni hefir verið falið á hendur að halda tilraununum áfram með hann, og þá sérstaklega á hvern hátt mætti best nota hann til bygginga í sveitum. Fróðlegt hefði verið að sjá, hver hlýindi hússins hefðu orðið, ef mótroðinu hefði verið slept og tómt lofthol komið í þess stað. Að eins eitt hús hafði svipaða gerð, og var þó að ýmsu frábrugðið (húsið nr. XX). Hitaeyðsla þess var 145. Móhúsið tróðlaust hefði líklega eytt um 150 í stað 105 með tróði. . Steinhús. Af steinhúsunum voru flest bygð úr múrsteim, ýmist með óholum veggjum eða hol voru gerð í veggina a ýmsan hátt. Þó vér byggjum ekki úr múrsteini, þá gefa hús þessi góða hugmynd um áhrif tómra holrúma í veggjum, °S er því nokkrum þeirra lýst hér. Húsið nr. I var bygt úr óholum múrsteinsveggjum, l'/2 steini á þykt (veggþykt alls 36 cm). Sléttað (púðsað) var það utan og innan. Hitaeyðslan var 188, eða hátt upp í tvöfalt af því, sem plankahús það, sem fyr er getið um, eyddi. Húsið nr. IV var með sömu veggjaþykt, en 6 cm breitt hol var gert í veggina þannig, að Vs steinn (12 cm breiður) var utan holsins og 1 steinn (24 cm) innan þess. Útveggur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.