Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Qupperneq 99

Eimreiðin - 01.01.1923, Qupperneq 99
EIMREIÐIN ÞINGVALLAHREYFINGIN 9S °9 reyndar víðar. Hafa þó fáir átt þjóðlegri kirkju en við ís- löndingar, né heldur kirkjulegri þjóð verið til, í þeim skilningi, að kirkjan hefir borið á herðum sér hið þjóðlega allar götur frá þeim tíma er klerkurinn Ari fróði hóf að rita íslensk fræði °9 fram til þess er prestar, þótt fátækir væru, voru íslensk- nstu embættismennirnir og bjargvættir þjóðlegra menta. En hvar á þessi þjóðlegi skóli að standa? Auðvitað á Þingvelli V|ð Oxará. Enginn annar staður á landinu gefur lagt það til skólans, sem Þingvöllur getur til hans lagt. Þetta mál var rætt á opinberum fundi í Reykjavík, og voru ’fienn hugmynd þessari hlyntir. Kom þá fram á þeim fundi, að er>n hafði einn hugsanaferillinn numið staðar við Þingvöll. ]ón Ofeigsson, mentaskólakennari, skýrði þar frá því, að hann hefði í smíðum ritgerð um skóla á Þingvöllum. Er það slþýðuskóli, sem koma á upp á Suðurlands undirlendinu, og hafa menn þegar bundist all miklum samtökum um, að koma þessum skóla á stofn og heitið fé til. — Sýnist svo, sem t’ingvöllur ætli að vera sá staðurinn, sem hinar víðáttumiklu sveitir, er eiga svo mörg og fögur höfuðból og væntanleg skólasetur, geti best sameinast um, því helgi hans þolir illa ailan krit um smámuni. Þá er það ýmsum kunnugt, að sú hugmynd er til, að friða k’ingvöll og gera þar þjóðgarð, í líkingu við þjóðgarða þá, Sem sumar aðrar þjóðir, og einkum Ameríkumenn, hafa komið Ser upp. Hefir Guðmundur Davíðsson ritað um þetta mál hvað eftir annað hér í Eimreidinni. Til þess að slíkur garður komi að notum þarf helst margl að fara saman. Þar þarf að vera náttúrufegurð frábær og kelst einkennileg, og oft ræður hún mestu. Þar þurfa að vera skilyrði eins og um er að gera í því landi fyrir ræktun skóg- ar og annars, sem prýða má staðinn og gera hann vistlegan. ^9 þá skaðar ekki að fornar minningar séu við staðinn tengd- ar> þó að sjaldnast sé um það að ræða. Vfirleitt: Til þess að bióðgarður nái tilgangi sínum þarf staðurinn að vera með þeim ^setti, að þjóðinni og þeim, sem þangað koma, geti þótt vænt UtTi hann og orðið hrifnir af honum. Og svo loks þarf þjóð- Sarði að vera svo í sveit komið, að hægt sé til hans að komast.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.