Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Side 118

Eimreiðin - 01.01.1923, Side 118
RITSJÁ 114 EIMREIÐIN hljóðfræði, þar sem von sé á ritum um það efni á næstunni eftir vísinda- menn, sem sérstaklega hafi athugað þá grein málfræðinnar. Næsti kafli bókarinnar er um .Lydovergange' og stingur hún nokkuð > stúf við fyrri kaflann, því þar sem sá kafli í öllum aðalatriðum er alveg í samræmi við kenningar þær, sem flestir málfræðingar nú eru sammála um, þá mun ýmsum þykja höf. of fastheldinn við gamlar skoðanir í sum- um atriðum í næsta kaflanum. En einmitt á þessu sviði er svo margt óljóst og mörg deiluefni, að hætt er við að fáir eða enginn geti 9erl þar svo öllum líki. Eg vildi samt óska að próf. V. G. í næstu útgáfu bókarinnar vildi breyta fyrirkomulagi þessa kafla talsvert — gera hann talsvert lengri, og skýra hljóðbreytingarnar ítarlegar, að svo miklu ley11 sem það er hægt út frá eðli hljóðanna sjálfra. Annars getur verið álita- mál hvað langt á að fara í málfræði, sem fyrst og fremst er ætluð útlend- ingum, sem vilja læra íslenskt nútíðarmál af praktiskum ástæðum, og alls ekki setur sér það markmið að skýra sögu málsins yfirleitt, þó hún auð- vitað gefi margar góðar bendingar og skýringar viðvíkjandi einstöku atriðum, og ýmislegt í þessum kafla er bæði nýtt og skarplega athugað, þannig t. d. skýringin á orðmyndunum mikinti og lítinn (§ 63 og 71), nV regla fyrir þór — þor (§ 59) í fyrsta atkvæði samsettra nafna — reglan hjá próf. V. G. er að þór — breytist í þor — í þesskonar orðum alstaðar, nema á undan sérhljóðum og d, ð, n, h, t. d. Þorbjörn, -finnur, -grímur, -kell, -lákur, -móður, -steinn, -valdur, en aftur á móti Þórey, Þórunn, Þórdís, Þórður, Þórný, Þórhallur: í eldri málfræðisbókum var reglan sett þannig, að þessi breyting yrði ætíð nema á undan raddstaf og h. í § 45 og § 48 ræðir höf. allítarlega um framstígt hljóðvarp, og er þar og margt nýtt. Beygingafræði bókarinnar (bls. 47 sq.) er auðvitað aðalkaflinn, og hér er bókin að minni hyggju alveg ágæt. Höf. hefir hér eingöngu flokkað eftir endingum, en ekki eftir stofnum eins og tíðkast hefir hjá mörgum norrænufræðingum upp á síðkastið, og er það áreiðanlega viturlega valið- Því þó það geti verið fróðlegt fyrir þann, sem rannsakar sögu málsins, að raðað sé eftir stofnum er það fyrir alla alþýðu manna — og ekki sist fyrir útlendinga — margfalt hentugra að mega fara eftir endingunum. Það er einn af kostum bókarinnar, að endingar ávalt eru sýndar með bandi > beygingardæmum, og skerpir það skilning byrjandans á því, hvað sé end- ing og hvað sé stofn. Ymislegt nýtt og gott má benda á í þessum kafla þannig í § 184 réttari og fyllri reglur en áður hafa verið gefnar um úrfellingu á i í greininum, sérstaklega skýrar og góðar reglur fyrir stigbreytingum lýsingarorða og atviksorða (§ 205—214), niðurröðun veiku sagnanna, — V. G. setur sem fyrsta flokk orð sem í nútíð eru einsatkvæðisorð með hljóðvarpi (ber/a, vefja, leggja o. s. frv.) og þar sem hluttekningarorðin enda venjulega a inn (barinn, vafinn, laginn, v. lagður) — það er nefnilega eðlilegast að telja þennan flokk skyldastan sterku sögnunum og því viðfeldast að láta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.