Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Side 126

Eimreiðin - 01.01.1923, Side 126
122 RITSJÁ EtMREIÐIN Eru skáldum arnfleygum æðri leiðir kunnar. En eg vel mér veginn um veldi ferskeytlunnar. Ferskeytlan er nokkurskonar ríki í ríkinu. Hún er þjappaður skáld- skapur. Að sama skapi sem bundið mál getur verið orðfærra en óbundið, að sama skapi er ferskeytlan orðfærri en annað bundið mál. Heila sögu má rúma í einu kvæði þótt ekki sé nema lítill partur sögunnar að lengd- En kvæðið má aftur rúma í einni ferskeytlu. Það er að segja, fari sa með, sem kann tökin á henni. Jón Bergmann er enginn heimalningur. Hann hefir margt reynt, og ekki ávalt baðað í rósum. En lífskoðun hans er þó björt og kjarkmikil- Alla mundi undra að sjá — eftir skilyrðonum, — hvaða fjölda að eg á enn af björtum vonum. En þessi bjartsýni byggist ekki á neinni sjálfsblekkingu. Hann veit að honum hefir að nokkru mistekist. En hann vill ekki láta undan: Klónni slaka’ eg aldrei á undan blaki’ af hrinu, þótt mig hrakið hafi frá hæsta takmarkinu. Bjartsýni hans byggist á því, að tilveran er ekki öll þar sem hún er séð: Þó að leiðin virðist vönd vertu aldrei hryggur; það er eins og hulin hönd hjálpi, er mest á liggur. Ferskeytlunni hefir löngum verið beitt óvægilega gegn náunganum. En Jón Bergmann gerir ekki mikið að því að beina skeytum að öðrum- Þó er ekki alveg Iaust við þetta, þótt víðast sé á huldu. Kemur þá í ljös hæfileiki ferskeytlunnar að særa í hjartastað. Smáhaglið verður að hsefa vel, þess vegna er því svo nákvæmt miðað. Jón kann það áreiðanlega. T. Hvað þú hefir svöngum sent . sýnir kærleiksvottinn, ætti’ að komast út á prent, annars gleymir drottinn. En Jón Bergmann er of mikið skáld til þess að vera níðskár. Ætti því að virða sig of góðan til þess. Hann á betri strengi. Frá níðvísum er óravegur að því, að vera næmskygn á það sem af-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.