Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 127

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 127
e>MREIÐIN RITSJÁ 123 laga fer og víta það og draga það fram. Það gerir Jón líka oft mjög hnittilega. Þó að oft sé þar talað í 2. persónu, og ákveðinn maður eða ákveðinn viðburður hafi hleypt vísunni af stokkunum, hafa þær alment 9>'di, eins og t. d. þessi um mann, sem er meiri að ytra skarti en innra: Illa berðu fötin fín flestum hættulegur; það er milli manns og þín meira’ en húsavegur. Jón yrkir oft stórvei um náttúruna, veðráttu, árstíðir og slíkt. Hann J*61, þar af flestum. Fyrir all löngu, áður en eg vissi deili á Jóni Berg- niann, fékk eg eitt sinn sendar nokkrar stökur um slík efni eftir ýmsa, dulnefndar. Tók eg þrjár stökur út úr, er mér þóttu bera af. Þær reynd- Us> síðar allar vera eftir Jón Bergmann, en engar aðrar. Þar var t. d. tessi um hafísinn, og er hún gott sýnishorn af þessum vísum Jóns: Þakti að vanda báru-beð bitur stranda fjandi, klakalandið kvaddi með köldu handabandi. Um einstaka menn lífs og liðna hefir Jón ort all mikið, og er I því, sem öðru margt vel og smellið sagt. Er það ekki gert eftir pöntun enda nfsakar hann eitt kvæðið þannig: Eitt er bót, þótt hærri hljóð hæfði slíkum vini: Þetta’ eru ekki erfiljóð ort í krónuskyni. Menn ættu að kaupa þessa bók og lesa. Það er áreiðanlega hver maður ósvikinn af því. Það er eitthvað laðandi við ferskeytlurnar, sem enginn annar háttur nær fyrir íslensk eyru, þegar þær eru ortar af jafn mikilli snild og Jón ®ergmann á í fórum sínum. Set eg hér að lokum, til þess að sýna þetta, þessa vísu: Tíminn vinnur aldrei á elstu kynningunni; ellin finnur ylinn frá æsku-minningunni. M. J. Sigurjón Jónsson: SILKIKJÓLAR OG VAÐMÁLSBUXUR. Skáld- sa9a. Rvík 1922. Höfundurinn hefir sett sér það verkefni, að gera upp á milli tveggja menningarstefna, sem til eru í þjóðfélagi voru, og lýsa því, hvernig þær
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.