Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 135

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 135
EIMBEIÐIN Nonni er kominn heim! Fyrsfu viðtökurnar eru þessar: Gðður gestur. Þegar eg Ias „Nonna“ fyrst á frummálinu, bókina sem íslendingurinn síra Jón Sveinsson hafði ritað á þísku, varð mér þegar ljóst, að vönduð íslensk útgáfa af henni mundi bókmentum vorum góður fengur. — Og nú er slík útgáfa komin. — Nonni er kominn heim til ættjarðar sinnar f ís- lenskum búningi, sem honum hæfir og fer vel. Síðan hann kom út á þýsku fyrsta sinni (árið 1913), hefir hann stöðugt verið að afla sér og íslandi vinsælda og góðfrægðar meðal útlendra lesenda. — Hvað eftir annað hefir hann verið gefinn út á frummálinu, þýsku. Og hver þjóðin eftir aðra hefir fært hann til sinnar tungu, svo að bæði eldri og yngri — og ekki síst æskan — mætti fá að njóta fegurðar þeirrar og hollustu, sem sál þessa íslenska drengs býr yfir, og snildarlega nýtur sín í meðferð hins þroskaða og gagnmentaða höfundar. Nonni hefir verið útlendum þjóðum „tær berg- vatnslind ofan úr friðsælum fjalladal, heilnæm og hressandi“, á þessum tíma, þegar mikið af skáldbókmentunum hefir verið andlegur fúlilækur, sem „öslast um miljónaborgirnar" og fleytir með sér óhroðanum þaðan. Hreystin og manngöfgin, sem bókin Iýsir af einfaldri, nærri barnslegri snild, hefir hrifið hina útlendu lesendur, og trygt Nonna virðingarsæti í heimsbókmentunum. Og höfundur hennar, Jón Sveinsson, er virtur og elskaður meðal margra þjóða fyrir þessa bók sína og aðrar. Það er því góðra gjalda vert, að Ársæll Árnason hefir ráðist í útgáfu þessarar bókar, og hygst að halda áfram annara rita höfundarins, sem eru framhald af Nonna. Slíkt fyrirtæki á að ganga að óskum. í Nonna er höf. að lýsa utanför sinni, haustið 1870, er hann var 12 ára gamall. Lýsir hann fyrst tilefni og aðdraganda ferðarinnar og því næst ferðinni sjálfri. Hann fór alla þessa leið, frá Akureyri til Kaup- mannahafnar, á einmastraðri seglskúfu. Á Ieiðinni ratar hann í ýms æfin- týr og örðugleika, eins og vænta má á langri leið, þegar skútan á alt undir náð eða ónáð höfuðskepnanna. Ollum atvikum, smáum og stórum, alvarlegum og skemtilegum, er lýst með hlýjum innileik og snild barns- legrar einfeldni. Nonni litli elskar náttúruna og lýsir hrifning sinni Iátlaust og fjörlega, svo að Iesandinn hlýtur að hrífast með, hvort sem lýst er dýrum eða líflausri náttúrunni. Nonni er óspilfa, yndislega náttúrubarnið, sem getur gefið Iesanda sínum hlutdeild í fegurð og dýrð sólaruppkom- unnar íslensku, sefandi friði sumarnæturinnar, æði og hamförum Ægis- dætra i ofviðri, kuldahvítri kyrð og tign heimskautaíssins, yfirleitt öllum áhrifum náttúrunnar í sínum margbreytilegu myndum. — Nonni er hraustur og fjörugur, tjóður og gáfaður drengur, er verður hugljúfi allra, er kynn- ast honum. Á sama hátt mun bókin um hann verða hugljúfur vinur öllum er kynnast, vinur, sem allir vilja eiga, en engir án vera. En um leið og Nonni er hverjum dreng skemtilegri, er hann sannkölluð fyrirmynd ung- linga. Hann elskar guð, æftjörð sína og móður sína og lýsir sú ást hans sér víða yndislega vel. Og bókin „Nonni" auðgar íslenskar bókmentir að sannri lýsingu af góðri og ásfrlkri móður. Vafalaust vinnur Nonni hylli allra lesenda sinna, eldri sem yngri. Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur [i Vísi 19. des. 1922].
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.