Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 84
276 FRÆNDUM SÍÐU-HALLS SVARAÐ eimREIÐ1n ]afngerólík efni og togleður, kínín, indigólitur og kaffi virða5* vera, eru líka samsett úr þessum sömu frurneindategundum. að fráskildum fosfór. Margbreytnin á yfirborðinu verður mikln minni, þegar krufið er til mergjar. Og sumt í efnafræðirann- sóknum síðustu ára þykir benda í þá átt, að allir hlutir í heimi hér séu gerðir úr einni tegund frumeinda. Draumar gullgerð' armanna sýnast nú ekki eins sanni fjær og áður. Einu sinni var haldið, að frumeindir væru feikna harðar. ósamsettar agnir. Vísindin segja alt annað nú. Frumeind er ekki hörð, ósamsett ögn. Hún er sett saman úr kjarna °S rafeindum, sem eru hér um bil þúsund biljón sinnum mim11 en minsta frumeind. Frumeind er líkust sólkerfi. Hún hefar fjölþætta gerð og fasta niðurröðun í einu og öllu. Rafeindm sveiflast að föstum lögum umhverfis kjarna frumeinda, eins og reikistjörnurnár renna brautir sínar umhverfis sól. Og hvað eru svo rafeindir? Eins konar raforkuhnyklar. ótrúlega litlir. Eftir því sem vísindi kafa dýpra, gengur efniö þeim úr greipum meir og meir, svo að loks verður að eins eftir orka, sem eigi verður hönd á fest. Og vísindamenn, sem Einstein fylgja að málum, segja, að þegar öll kurl komi til grafar, »geti efnið ekki verið annað en orka, sem birtist okk- ur sérstökum hætti®.1) Af þessu, sem á hefur verið drepið, sézt, hvert rannsóknn- vísinda stefna. Því lengra, sem þau komast, því ljósara virðist þeim, að alt efnislegt sé af einni orkurót runnið. Þessu hefim guðspekin einmitt fastlega haldið fram. Hún hefur kent, að ak’ sem er efnislegt, sé inst inni eitt, eins og alt lífrænt og and- legt sé eitt. Og hún hefur og jafnan sagt, að hin miklu löS' mál tilverunnar sé hvarvetna að finna, jafnvel í hinu allra smærsta. Nú votta vísindi, að skipulög hinna örsmáu frurn- einda virðist alveg eins og skipulög sólkerfis. Þannig &r guðspekin margar styrkar stoðir í kenningum vísinda. Og a^' ar sannreyndir vísinda skipa sín ákveðnu sæti í kenningakerf1 hennar. — Ekki skal orðlengja frekar um kenningar trúarbragða oS vísinda, þær, sem heima eiga í guðspekikerfinu. Bæði truar- 1) Dr. Schmidt: Relativity and the Universe, bls. 125, London 1921-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.