Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Side 32

Eimreiðin - 01.04.1925, Side 32
128 NÝNORSKT MÁL OQ MENNING EIMREIÍ,IfI Hákon Garásen er fæddur í Trysil 1887. Hann hefur skrif' að lítið, en tvær af bókum hans »Rogfinne« og »Tungsjöæha‘ eru merkar skáldsögur. »Rogfinne« lýsir þróttmiklu, norræal1 fólki. Persónulýsingarnar eru skýrar, og atburðunum er lýs* með fjöri og frásagnargleði. Heilsteyptari er »Tungsjöæha4, Persónurnar eru dregnar fastri og listrænni hendi og lands' lagið, skógar og elvur, heiðar og fjöll, stígur stórfelt og lifand’ fram fyrir sjónir lesandans. En að frumleik og þrótti stendar sagan að baki »Rogfinne«. Olav Nygard dó í fyrra, ekki fertugur að aldri. Hann n3r Vestlendingur, fæddur og uppalinn á Hörðalandi. Hann ád1 við erfið kjör og ærinn misskilning að búa. Enn meta hana minna en vert er margir af listdómendum Norðmanna. Hann var frumlegt ljóðskáld og merkilegt. Hann sér stórfeldar sýn>r' og myndir hans eru þróttmiklar og fagrar. Rímið er þungl’ en hljómmikið, og orðavalið er einkennilegt. Hann notar mik$ samsett orð og nær með því, þegar honum tekst bezt, undaf' lega magnþrungnum hrynjanda. Sjur Bygd er fæddur í Myrkadal á Voss 1890. Hann hefur að eins gefið út þrjár bækur, en verður að teljast 1 beztu skálda röð. Merkust af bókum hans er hin síðasP’ Heitir hún »Valplassen«. Hann er í ætt við Duun og ríkis' málshöfundinn Kinck, en er þó fyllilega sjálfstæður. Sálarl'^ persónanna er aðalatriðið í bókum hans. Eru persónumar markaðar föstum og ákveðnum dráttum. Höfundurinn seg,r jafnan lítið, en persónurnar lýsa sér sjálfar í orðum og Qetf' um. Hann fegrar hvergi eða kastar fölskum ljóma yfir Þa^’ er hann lýsir. Og mörgum mun finnast, að bækur hans seu frekar myrkar og þurrar. En þá er nokkuð er komið lestf' inum, er sem lesandinn komist inn í þungan, en hægHra straum, er stefnir beint að ósi, leggur hvergi lykkju á le^ sína. Og sá er vill losna, verður að neyta orkunnar. Hann berst hvergi upp á eyrar langdreginnar mælgi eða festist 1 leiru óljósrar og fáránlegrar hugsanaflækju. Haldi Bygd s^° áfram, sem hann hefur byrjað, mun hann verða einn af þe,nl rithöfundum, sem tímans tönn verða seinunnir. Tarje Vesás er fæddur á Þelamörk 1897. Hann hefur a^ eins gefið út tvær bækur, »Menneskebonn« og »Sendemann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.