Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Side 63

Eimreiðin - 01.04.1927, Side 63
eimreiðin W. A. CRAIGIE 159 Þegar Craigie hvarf heim aftur úr þessari för, kvaddi vinur hans Sigurður bóksali Kristjánsson hann með þessari vísu: Flult þér kvæði ekkert er, eða ræðuskvaldur. þótt íslands glæðist ást á þér, enski fræðavaldur. Sagt er (Óðinn IV., bls. 58) að Craigie hafi gert þá athuga- semd, að hann væri skozkur en ekki enskur, og yrði því Sigurður að gera bragarbót. En þó að slíkt mundi hafa verið sagt í gamni, þá fylgir þó öllu gamni nokkur alvara, og vel eru Skotar sér þess vitandi, að þeir bera af Englendingum um alla atgjörvi, þótt hvortveggja þjóðin sé mikilhæf. Annað sinn kom Craigie hingað 1910, eins og áður er sagt, og var þá kona hans með honum. Þau dvöldu hér í níu vikur alls og ferðuðust landveg til Vestfjarða.1) Var Árni Þorvaldsson magister með þeim á því ferðalagi, og hjá bróður hans, hinum ágæta mentamanni séra Jóni Þorvaldssyni á Stað, dvöldu þau um hríð. Meðal annara merkismanna, er þau heimsóttu og sem þau minnast fyrir gestrisni, má nefna Torfa sál. í Olafsdal, Snæbjörn hreppstjóra í Hergilsey og Guð- mund sýslumann Björnsson. Tveir hinir síðastnefndu fengu fneð einkennilegum hætti að þreifa á því síðar, að þeir höfðu varpað brauði sínu út á vatnið er þeir hýstu hina erlendu, en vafalaust hjartanlega velkomnu, gesti; því þegar enskir fiskimenn höfðu á burt með sér hreppstjóra 'og sýslumann í október þá um haustið og sögðu blaðamönnum frá því, sér til réttlætingar, hvílíkir misindismenn íslendingar væru, þá reis dr. Craigie upp og andmælti í Dai/y Chronicle. Gat hann trútt um talað, er hann þekti hina »herteknu« menn af eigin reynd, enda dirfðist og enginn að mæla honum í móti. Sýslu- maður hafði heim með sér eintak af blaði þessu, en því miður glataðist það eins og fleira, er hús hans brann haustið 1920. 1) Sú saga er sögð, að á ferðalagi þessu bæri Craigie eitt sinn þar að, sem verið var að halda skemtisamkomu. Steig hann þá upp á ræðu- Pallinn og flutti erindi á Iýtalausri íslenzku. Undruðust áheyrendur mjög, er þeir heyrðu hinn erlenda ferðamann hafa slíkt vald yfir móðurmáli þeirra. Vera má að sagan sé skáldskapur, því um slika menn sem Craigie •Pyndast einatt þjóðsögur; en ósennileg er hún ekki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.