Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Síða 89

Eimreiðin - 01.04.1927, Síða 89
eimreiðin FUNDABOK FJÖLNISFÉLAOS 185 ekkert að finna, að menn sögðu. Br. Pjeturss. lagði fram kvittánsíubrjef frá bókbindaranum fyrir bindingarlaunum á Fjölni í vor. Gísli Magnússon tók að sjer að lesa Frjettirnar frá Hróarskeldu og önnur ný rit íslendinga, og safna saman orðum, og nöfnum á ýmsu, svo Alþingismenn gætu stutt sig við það á þinginu, og þyrftu ekki að vera í vandræðum með orð. Síðan var fundi slitið. Br. P/etursson. G. Thorarensen. J. Hallgrímsson G. Þórðarson G. Magnússon H. K. Friðriksson [21. fundur 1844] Laugardaginn 26. Október höfðu Fjölnismenn fund með sjer vóru 6 á fundi. Forseti las V upp brjef frá Grími amt- manni Jónssyni og 2 frá Engelstoft komferensráði, vóru það þakklætisbrjef fyrir Fjölna, er þeim voru sendir gefins.1) Því næst sýndi hann reikninga fyrir skuldum fjelagsins, og því er hann hafði borgað; fyrir seldar bækur kvaðst hann hafa feingið 6 dali frá Halldóri Friðrikssyni og 1 frá Gísla Magn- ússyni kvað hann nú Fjölni vera í 73 dala skuld enn 25 dali átti hann útistandandi í tillögum. — Jónas Hallgrímsson hefur þegar snarað á fslendsku ritgjörð um fiskiverkun,2) enn ekki var hún lesin upp, líka lofaði hann ritgjörð um hvali sela og önnur dýr, og um aþingistaðinn — vide ante. Brinjulfur lofaði einni örk af politica. Berggrein söng- maðurinn3) hefur lofað Gísla Thorarensen saungreglum, og Iofaði Gísli að snúa þeim, með tilstirk góðra manna, ef Ber- grein heldur loforðið. Forseti las upp kvæði eftir Jónas Hall- grímsson og var það tekið með atkvæðum öllum, kvæðið heitir >Ohræsið«.4) Br. Pjetursson. Glg. Þórðarson Br. Snorrason J. Hallgrímsson H. K. Friðriksson G. Thorarensen 1) Sbr. 15. f. þ. á. Brjefin eru á handritasafni J. S. 129 fol. (1—2). 2) Prentað í 8. árg. Fjölnis, bls. 39—50. 3) Þ. e. Andreas Peter Ðerggreen, tónskáldið alkunna, d. 8. nóv. 1880. 4) Prentað í 8. árg. Fjölnis, bls. 22—23.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.