Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Side 95

Eimreiðin - 01.01.1930, Side 95
EIMREIÐIN FLÓTTINN ÚR KVENNABÚRINU 75 'sins fengu ekki greidd laun sín á réttum tíma. Þá hafði það €lr*nig vakið mikla gremju, að konungur hafði dregið þúsund ruPíur af launum hvers embættismanns í landinu í því skyni að nota þetta fé til ferðarinnar. Mesta æsingu vakti þó sú ákvörðun konungs að losa sig Vl^ allar hjákonur hins myrta föður síns, Habibullah. Hann hafði látið eftir sig um þrjú hundruð hjákonur, og áttu flestar beirra fleiri eða færri börn, svo að næstum hver maður, sem taldist til »heldra fólksins* í Kabul, var í einhverjum tengd- við konungsfjölskylduna. Ámanullah sló eign sinni á alt góss þessara hjákvenna föður síns, og Iét síðan selja þær sjálfar á opinberu uppboði. Ut af þessu tiltæki konungs komst alt í uppnám í borginni. u°2um saman sáust veslings konurnar á ferðinni með þær reitur sínar, sem þær höfðu fengið að taka með sér í nýju heimkynnin. Ofbeldið hafði hér borið hærri hlut en réttlætið, eins og oftar, en með því var trygð drjúg viðbót við ferða- Peninga konungsins. Meðal Evrópumanna í Kabul vakti ferð konungsins einnig fthVgli. En við áttum bágt með að skilja ákafa stórveldanna 1 að bjóða konungi Afgana heim. Sennilega hafa þeir menn í ^vrópu, sem réðu þessum heimboðum, gert sér alveg ranga hu 9mynd um ástandið í Afganistan. — * * * ^eturinn var kominn fyrir Iöngu. Kuldarnir voru að sama kaPi miklir nú eins og hitarnir höfðu verið miklir sumarið á nildan. Það snjóaði, og inni í fjöllunum á milli Peshawar og abul hafði heila úlfaldalest fent í kaf, á leiðinni til Indlands, Sv° senda varð sveit manna til hjálpar. í litla hótelherberginu m'nu Var ^uidinn bitur, því enginn var þar ofninn. Ég lét Ua niér til mjög ófullkomna eldstó úr tómum olíubrúsum, og vnli á henni með spýtum, þó að trjáviður sé mjög dýr í ^ abul, þar sem hann þarf að flyfja langar leiðir á úlföldum ra fjarlægum skógarhéruðum, og tekur sá flutningur oft ^arga daga. En ekki langaði mig aftur heim í hús Asims, brátt fyrir kuldann. Á veturna nota Afganar áhald nokkurt til a° hita upp hús sín með, sem kallað er »sandali«. Það er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.