Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Qupperneq 120

Eimreiðin - 01.01.1930, Qupperneq 120
100 RITSJÁ eihreiðin Bezt sagnanna þykir mér hin styzta þeirra „Helfró", (sem hefur áður birzt í Eimr.). Hún bregður upp kýmilegri, en þó átakanlegri mynd, sem áreiðanlega er gerð með hárréttri athugun á mannlegu eðli. Þessi saga skipar sæmdarsess meðal sinna líka. Lengsta sagan heitir „Ilmur vatnanna". Segir hún frá trúlofaðri kaup- staðarstúlku, sem fer í sumardvöl í sveit og kemst í nánari kynni við bóndason en góðu hófi gegnir. Vill hún þó losna úr þvf sambandi og komast aftur til unnusta síns, en henni veitist örðugt að stíga það spor, og dregur framkvæmdina á langinn. Loksins dettur henni það ráð í hug að gefa sig bóndasyni að fullu og öllu á vald um tíma — til að gera hann leiðan á sér — svo að hann sleppi henni af fúsum vilja. Hér held ég, að höf. fatist skilningur á kvenlegu eðli. Karlmenn með reynslu í þessum efnum, geta hugsað svona, en ung stúlka ekki. Metn- aður hennar einn .fyrirbýður henni að hugsa, að karlmaður verði leiður á henni, og sízt myndi Reykjavíkurstúlka, sem sveitapiltur gengur á eftir með grasið í skónum, álykta þannig. Auk þess var áhætta stúlkunnar, sem vildi komast aftur til unnusta síns, of mikil af slíku tiltæki, eins og líka kom á daginn. En jálað skal, að þessi skýring ]akobs er frumleg og ekki óskemtileg, en hún ber ekki á sér merki sannleikans. „Skuldadagar", saga frá braskárunum í Reykjavík, á ef til vill ekkl fullkomna hliðstæðu í veruleikanum. En hún hefði getað gerst. „Hlátur“ finst mér einna minst til um. „Hneykslið" er bráðskemtileg saga, og kvað vera dagsönn! En þó að þessar sögur hafi yfirleitt tekist vel, tel ég þó ilia farið, ef )ak. Thor. ætlaði sér að fara að iðka smásagnalist einvörðungu á kostn- að ljóðagerðarinnar. Ekki finst mér ósennilegt, að honum hefði orðið fult svo mikið úr sumum þessum söguefnum í bundnu máli. /VI. Á. Gnðmundur Friðjónsson: KVEÐLINGAR. (Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar). — Rvík 1929. Guðmundur Friðjónsson hefur verið einn af mikilvirkustu rithöfundum þjóðar vorrar. Síðan hann hóf fyrst ritmensku sína, er nú orðið meira en þriðjungur aldar. Hann hefur ritað ógrynnin öll í blöð og tímarit landsins og sent frá sér hverja bókina eftir aðra. Eins og mönnum er kunnugt, varð hann sextugur á síðastliðnu hausti og gaf þá út sína þriðju kvæðabók, er hann nefnir Kveðlinga. Verk Guðmundar bera það með sér, að hann hefur ekki verið víð- förull í veröldinni, enda hefur hann átt heima á sama bæ alla æfi. Þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.