Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 193

Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 193
eimreiðin RADDIR 425 °l<kar, þá eigum viÖ vel viðunandi bók um hana handa börnum, þar sem er íslandssaga Jónasar Jónssonar. En lakar hefur verið séð fyrir unglingunum. íslandssaga Jóns Aðils, sem er að mörgu prýðileg bók, er rituð á þeim fímum, þegar börn fengu litla eða enga fræðslu í sögu. Hún er því eðlilega samin með alt öðru sniði en nú þarf að vera á s°gu handa unglingum, þegar íslandssaga Jónasar er lesin og lærð í öll- um barnaskólum. Auk þess hefur viðhorf manna til sögunnar breyzt nokkuð á síðustu árum. íslendingasaga Arnórs Sigurjónssonar er þess ve9na mikill fengur fyrir unglinga og unglingakennara. Sú bók er rituð n>eð hliðsjón af námsbók barnanna, farið lauslega út í ýms þau atriði, sem þar er rækilega sagt frá, og mest rækt Iögð við að sýna andlega og verklega menningu þjóðarinnar og skýra samhengi og orsakakeðju sög- unnar. Auk þessa hefur Arnór lagt mikla stund á að raða efninu sem skipulegast og láta það fara saman, sem saman á. Má segja, að honum hafi tekist það prýðilega, því að aðfinslur eins og að það sé „helzi til mikil röskun á tímatalssamhengi að láta frásögnina um tilraun Ólafs Haralds- sonar til að ná íslandi undir sig 1024 koma á eftir viðburðum, er gerast '253“, sanna með lítilvægi sínu hve vel hefur tekist. Þessi tilraun Ólafs kemur þróun kirkjunnar og baráttu ríkis og kirkju ekkert við og á því aHa ekki heima í þeim köflum, er um það fjalla, og þá ekki heldur í köflunum um menningu og ritlist, en hún er sjálfsögð sem forspil að kinum mikla harmleik íslenzku þjóðarinnar, þar sem Noregskonungur vinnur sigur á sjálfstæði hennar og frelsi. Svo má segja, að saga þjóðarinnar sé eigi nema hálfsögð, ef ekki er sa9t allítarlega frá bókmentum hennar. Þykir mér enginn galli verri á s°9u Jóns Aðils en sá, hve lítið er þar talað um þá hluti. Úr þessu hefur Arnór bætt ágætlega. Eru það þó gallar, eins og ritdómarinn tekur 'ram, að Bólu-Hjálmars og Breiðfjörðs er að engu getið. Sýnist einsætf aö laga það í annari útgáfu. Einnig fyndist mér vel sæma, að glögglegar v*ri greint frá þýðingu rímnanna fyrir viðhald tungu þjálfaðrar til 'ióðagerðar. í sambandi við þetta langar mig til að biðja hr. Jóhann Sveinsson frá Flögu, sem er mér miklu margfróðari og víðlesnari mað- Ur> að benda mér á þessi „sérstöku bókmentasöguágrip", sem „oftast“ eru „notuð við kensluna". Mig minnir að bókmentasaga Sigurðar Quð- ^vndssonar nái ekki nema fram yfir 1400 og saga Finns Jónssonar að Slöaskiftunum, en hin ágæta ritgerð Einars Ólafs Sveinssonar um bók- J^entir eftir siðaskiftin sé aðeins prentuð í Tímariti Þjóðræknisfélags estur-fslendinga, og varla mun það rit „oftast" notað við kensluna. Þess er ekki að dyljast, að sumar söguskýringar Arnórs munu þykja 0rka nokkurs tvímælis, enda ekki annars að vænta, því að skoðanir n'anna á orsökum og afleiðingum í sögunni eru næsta ólíkar. Annars Serir Arnór sér far um að greina frá mismunandi skoðunum, ef til eru„ °9 er þá naumast með sanngirni hægt að heimta að hann þegi yfir sinni 0l9m skoðun, þótt hún kunni að skera sig nokkuð úr. Er og söguskoðun r"órs yfirleitt heilbrigð og skynsamleg, enda hefur ritdómarinn ekkl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.